SI vilja fjölga iðnmenntuðum á vinnumarkaði.vísir/vilhelm
Edda Björk Ragnarsdóttir hefur verið ráðin nýr viðskiptastjóri á hugverkasviði Samtaka iðnaðarins.
Edda Björk Ragnarsdóttir, nýr viðskiptastjóri á hugverkasviði Samtaka iðnaðarins.Edda er lögfræðingur að mennt og er Mag.jur. frá lagadeild Háskóla Íslands.
Hún hefur starfað sem sérfræðingur hjá fastanefnd Íslands í Genf undanfarin ár.
Edda var meðal annars starfsnemi hjá Sameinuðu þjóðunum í Genf um tíma.
Áður starfaði hún sem aðstoðarkennari við lagadeild HÍ, hjá LEX lögmannsstofu og Íslandsbanka.