Nafn mannsins sem lést á Heimakletti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2018 13:00 Sigurlás Þorleifsson var knattspyrnugoðsögn í Vestmannaeyjum. Þá var hann kennari og síðar skólastjóri við Grunnskólann í Vestmannaeyjum. Maðurinn sem lést í Heimakletti í Vestmannaeyjum í gær hét Sigurlás Þorleifsson. Hann var sextugur. Hann starfaði lengi við Grunnskólann í Vestmannaeyjum og í fimm ár sem skólastjóri. Sigurláss er minnst á heimasíðu Grunnskólans í Vestmannaeyjum en nemendum við skólann var tilkynnt um tíðindin í morgun. Áttu nemendur rólega stund með kennurunum í sínum bekk. Verður skólahald með eðlilegum hætti fram að hádegi en skóla mun ljúka klukkan 13. Sigurlás var lykilmaður í knattspyrnumenningu Eyjamanna í marga áratugi. Hann lék lengi með ÍBV og jafnframt tíu landsleiki fyrir Íslands hönd. Í þeim skoraði hann tvö mörk en hann var mikill markaskorari. Náði hann í tvígang þeim árangri að vera markahæsti leikmaður í efstu deild, annars vegar með Víkingi í Reykjavík og hins vegar ÍBV. Hann er þriðji markahæsti leikmaður ÍBV í efstu deild. Þá er hann einn ástsælasti þjálfari Eyjamanna. Hann hefur þjálfað meistaraflokka félagsins bæði í karla- og kvennaflokki auk þess að þjálfa yngri iðkendur í Eyjum. Eyjamenn nær og fjær minnast Sigurláss, sem jafnan var kallaður Lási, á samfélagsmiðlum í dag. Sigurlás lætur eftir sig eiginkonu, fimm uppkomin börn og fjögur barnabörn. Tengdar fréttir Maðurinn sem missti meðvitund í Heimakletti er látinn Endurlífgunartilraunir á staðnum báru ekki árangur. 24. apríl 2018 20:42 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Maðurinn sem lést í Heimakletti í Vestmannaeyjum í gær hét Sigurlás Þorleifsson. Hann var sextugur. Hann starfaði lengi við Grunnskólann í Vestmannaeyjum og í fimm ár sem skólastjóri. Sigurláss er minnst á heimasíðu Grunnskólans í Vestmannaeyjum en nemendum við skólann var tilkynnt um tíðindin í morgun. Áttu nemendur rólega stund með kennurunum í sínum bekk. Verður skólahald með eðlilegum hætti fram að hádegi en skóla mun ljúka klukkan 13. Sigurlás var lykilmaður í knattspyrnumenningu Eyjamanna í marga áratugi. Hann lék lengi með ÍBV og jafnframt tíu landsleiki fyrir Íslands hönd. Í þeim skoraði hann tvö mörk en hann var mikill markaskorari. Náði hann í tvígang þeim árangri að vera markahæsti leikmaður í efstu deild, annars vegar með Víkingi í Reykjavík og hins vegar ÍBV. Hann er þriðji markahæsti leikmaður ÍBV í efstu deild. Þá er hann einn ástsælasti þjálfari Eyjamanna. Hann hefur þjálfað meistaraflokka félagsins bæði í karla- og kvennaflokki auk þess að þjálfa yngri iðkendur í Eyjum. Eyjamenn nær og fjær minnast Sigurláss, sem jafnan var kallaður Lási, á samfélagsmiðlum í dag. Sigurlás lætur eftir sig eiginkonu, fimm uppkomin börn og fjögur barnabörn.
Tengdar fréttir Maðurinn sem missti meðvitund í Heimakletti er látinn Endurlífgunartilraunir á staðnum báru ekki árangur. 24. apríl 2018 20:42 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Maðurinn sem missti meðvitund í Heimakletti er látinn Endurlífgunartilraunir á staðnum báru ekki árangur. 24. apríl 2018 20:42