Tugir þúsunda óbreyttra borgara á flótta Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. mars 2018 11:48 Óbreyttir borgarar flýja í dag tvö svæði, annars vegar Austur-Gúta og hins vegar Afrin. Vísir/afp Að minnsta tíu þúsund óbreyttir borgarar flúðu í morgun harðar loftárásir sýrlenska stjórnarhersins í Austur-Gúta, nærri höfuðborginni Damaskus en svæðið er á valdi uppreisnarmanna. Fólk er einnig á flótta í norðurhluta Afrin-héraðs undan árásum tyrkneskra hersveita og samherja þeirra. Um hundrað og fimmtíu þúsund manns hafa flúið Afrin-svæðið á síðustu dögum að sögn kúrdískra embættismanna og eftirlitsaðila. Reuters greinir frá þessu.Þessar tvær árásir, önnur studd af Rússum og hinn leidd af Tyrkjum, hafa sýnt hvernig sýrlenskar fylkingar og erlendir bandamenn þeirra eru að breyta landakortinu með hervaldi í kjölfar þess að sigur var unninn á hersveitum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Um þessar mundir eru sjö ár liðin frá því stríðsátök hófust í Sýrlandi og á þeim tíma hafa hundruð þúsunda látið lífið og að minnsta kosti ellefu milljónir hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín. Sýrland Tengdar fréttir Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30 Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Að minnsta tíu þúsund óbreyttir borgarar flúðu í morgun harðar loftárásir sýrlenska stjórnarhersins í Austur-Gúta, nærri höfuðborginni Damaskus en svæðið er á valdi uppreisnarmanna. Fólk er einnig á flótta í norðurhluta Afrin-héraðs undan árásum tyrkneskra hersveita og samherja þeirra. Um hundrað og fimmtíu þúsund manns hafa flúið Afrin-svæðið á síðustu dögum að sögn kúrdískra embættismanna og eftirlitsaðila. Reuters greinir frá þessu.Þessar tvær árásir, önnur studd af Rússum og hinn leidd af Tyrkjum, hafa sýnt hvernig sýrlenskar fylkingar og erlendir bandamenn þeirra eru að breyta landakortinu með hervaldi í kjölfar þess að sigur var unninn á hersveitum samtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki. Um þessar mundir eru sjö ár liðin frá því stríðsátök hófust í Sýrlandi og á þeim tíma hafa hundruð þúsunda látið lífið og að minnsta kosti ellefu milljónir hafa þurft að yfirgefa heimkynni sín.
Sýrland Tengdar fréttir Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30 Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. 16. mars 2018 07:30
Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. 17. mars 2018 09:30