Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Ritstjórn skrifar 17. mars 2018 08:06 Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour
Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman frumsýndi nýjustu fatalínu sína Venus með glæsilegum gjörning í verslun sinni á Skólavörðustíg í gær í tengslum við HönnunarMars. Þær Kristín Anna og Aðalheiður Halldórsdóttir voru með söng- og dansgjörning umkringar fyrirsætum sem tók yfir glugga verslunarinnar. Mjög falleg og ferskt, í anda vorsins framundan. Þessi nýja fatalína Hildar Yeoman er innblásin af gyðjunni Venus. „Venus, gyðja ástarinnar, tákngervingur fegurðar, löngunar, vonar og vorsins.“ Hægt er sjá myndalbúm neðst í fréttinni en myndirnar tók Andri Marínó. Myndir/Andri Marínó
HönnunarMars Tíska og hönnun Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour