Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. apríl 2018 19:00 Dan Brown stillir sér upp fyrir framan plakat fyrir nýjustu bók sína á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. VISIR/AFP Metsöluhöfundurinn Dan Brown er væntanlegur til landsins nú um helgina. Brown er í hópi söluhæstu höfunda allra tíma en bækur hans hafa verið prentaðar í yfir 200 milljónum eintaka. Brown hefur frá upphafi verið gefinn út af bókaforlaginu Bjarti. Páll Valsson, útgefandi Bjarts, staðfesti fregnir af komu Brown í samtali við Vísi. Páll fékk tækifæri til að eiga samtal við Brown á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. Bókamessan er stærsti viðburður heims árlega þegar kemur að bókaútgáfu. Í samtal Brown og Páls kom strax hafi komið fram mikill áhugi Brown á Íslandi, bæði á landinu sjálfu og menningararfleifð þess. Lesendur Brown ættu að kannast við áhuga hans á fornfræðunum en Brown er duglegur að flétta ýmis forn tákn og sögufræga staði inn í söguþráð bóka sinna.Páll Valsson, útgefandi Bjarts.VISIRPáll segir viðræður standa yfir við starfslið Brown um að hann muni koma opinberlega fram meðan að á dvöl hans stendur og að þá muni hann jafnvel árita bækur. Brown mun þó fyrst og fremst vera að koma til Íslands í frí. Brown sló rækilega í gegn með bók sinni The Da Vinci Code sem kom út árið 2003. Páll segir að bækur Brown hafi selst í tugþúsundum eintaka hér á landi. Nýjasta bók Brown, Uppruni, kom út í íslenskri þýðingu nú í janúar. Lesendur Brown geta núna farið að velta fyrir sér hvort að Íslendingasögurnar eða norræn goðafræði muni fléttast inn í söguþráð næstu bókar Brown. Innlent Tengdar fréttir Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00 Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34 Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Metsöluhöfundurinn Dan Brown er væntanlegur til landsins nú um helgina. Brown er í hópi söluhæstu höfunda allra tíma en bækur hans hafa verið prentaðar í yfir 200 milljónum eintaka. Brown hefur frá upphafi verið gefinn út af bókaforlaginu Bjarti. Páll Valsson, útgefandi Bjarts, staðfesti fregnir af komu Brown í samtali við Vísi. Páll fékk tækifæri til að eiga samtal við Brown á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. Bókamessan er stærsti viðburður heims árlega þegar kemur að bókaútgáfu. Í samtal Brown og Páls kom strax hafi komið fram mikill áhugi Brown á Íslandi, bæði á landinu sjálfu og menningararfleifð þess. Lesendur Brown ættu að kannast við áhuga hans á fornfræðunum en Brown er duglegur að flétta ýmis forn tákn og sögufræga staði inn í söguþráð bóka sinna.Páll Valsson, útgefandi Bjarts.VISIRPáll segir viðræður standa yfir við starfslið Brown um að hann muni koma opinberlega fram meðan að á dvöl hans stendur og að þá muni hann jafnvel árita bækur. Brown mun þó fyrst og fremst vera að koma til Íslands í frí. Brown sló rækilega í gegn með bók sinni The Da Vinci Code sem kom út árið 2003. Páll segir að bækur Brown hafi selst í tugþúsundum eintaka hér á landi. Nýjasta bók Brown, Uppruni, kom út í íslenskri þýðingu nú í janúar. Lesendur Brown geta núna farið að velta fyrir sér hvort að Íslendingasögurnar eða norræn goðafræði muni fléttast inn í söguþráð næstu bókar Brown.
Innlent Tengdar fréttir Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00 Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34 Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00
Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34
Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00