Svisslendingar fara beint úr Íslandsleiknum í leik á móti Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2018 22:45 Gylfi Þór Sigurðsson í baráttu við enska landsliðsmanninn Jack Wilshere á EM 2016. Vísir/Getty Enska fótboltalandsliðið mun leika vináttulandsleiki í kringum leiki sína í Þjóðardeildinni í haust. Enska landsliðið spilar þá við landslið Sviss og Bandaíkjanna. Þjóðardeildin átti í raun að koma í staðinn fyrir vináttulandsleiki en það byrjar nú ekki alveg þannig. Fyrsti leikur enska landsliðsins í Þjóðardeildinni veður á móti Spáni á Wembley 8. september. Sama kvöld spilar Sviss við Ísland á heimavelli.England are set to host Switzerland and the United States in two autumn international friendlies. More https://t.co/yvMb0YA7kTpic.twitter.com/Lr2Ihlvlyr — BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2018 Svisslendingar fara því úr Íslandsleiknum í leik á móti Englandi en sá leikur fer væntanlega líka fram í Sviss. Íslenska landsliðið spilar heimaleik á móti Belgíu sama kvöld og Svisslendingar taka á móti enska landsliðinu. Íslensku strákarnir spila svo heimaleik við Svisslendinga 15. október. Englendingar spila við Króata í Þjóðardeildinni 18. nóvember en þremur dögum fyrr koma Bandaríkjamenn og spila á Wembley. Það kvöld, 15. nóvember, þá heimsækja strákarnir okkar Belgíu. Útileikir enska landsliðsins í Þjóðardeildinni verða síðan á móti Króatíu og Spáni 12. og 15. október. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Enska fótboltalandsliðið mun leika vináttulandsleiki í kringum leiki sína í Þjóðardeildinni í haust. Enska landsliðið spilar þá við landslið Sviss og Bandaíkjanna. Þjóðardeildin átti í raun að koma í staðinn fyrir vináttulandsleiki en það byrjar nú ekki alveg þannig. Fyrsti leikur enska landsliðsins í Þjóðardeildinni veður á móti Spáni á Wembley 8. september. Sama kvöld spilar Sviss við Ísland á heimavelli.England are set to host Switzerland and the United States in two autumn international friendlies. More https://t.co/yvMb0YA7kTpic.twitter.com/Lr2Ihlvlyr — BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2018 Svisslendingar fara því úr Íslandsleiknum í leik á móti Englandi en sá leikur fer væntanlega líka fram í Sviss. Íslenska landsliðið spilar heimaleik á móti Belgíu sama kvöld og Svisslendingar taka á móti enska landsliðinu. Íslensku strákarnir spila svo heimaleik við Svisslendinga 15. október. Englendingar spila við Króata í Þjóðardeildinni 18. nóvember en þremur dögum fyrr koma Bandaríkjamenn og spila á Wembley. Það kvöld, 15. nóvember, þá heimsækja strákarnir okkar Belgíu. Útileikir enska landsliðsins í Þjóðardeildinni verða síðan á móti Króatíu og Spáni 12. og 15. október.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira