Cruise birtir myndband af einstaklega flóknu áhættuatriði hans Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2018 18:33 Tom Cruise snýr aftur sem Ethan Hunt. Vísir Bandaríski leikarinn Tom Cruise leikur í flestum sínum áhættuatriðum sjálfur og á því varð engin breyting við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni. Hefur Cruise birt myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin á atriði þar sem Cruise fer í fallhlífarstökk úr 25 þúsund feta hæð, sem eru um 7,6 kílómetrar. Eins og sjá má í myndbandinu var það einstaklega flókið en samhliða Cruise stökk myndatökumaður til þess að festa stökkið á filmu. Til þess að ná sem bestri lýsingu var aðeins hægt að stökkva einu sinni á dag en mikill undirbúningur fór fram í vindgöngum. Segir Christopher McQuarrie, leikstjóri myndarinnar, að alls hafi Cruise stokkið rúmlega 100 sinum til þess að ná hinu fullkomna skoti. Myndbandið má sjá hér að neðan.A full year in the making. Check out how we did it. #MissionImpossible Falloutpic.twitter.com/FMsPWfSZfR— Tom Cruise (@TomCruise) June 3, 2018 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Rosaleg stikla úr sjöttu Mission: Impossible myndinni Sjötta myndin um ævintýri Ethan Hunt er á leiðinni í kvikmyndahús í sumar en Mission: Impossible - Fallout verður frumsýnd þann 27. júlí næstkomandi. 17. maí 2018 14:30 Svona leit Tom Cruise út þegar hann horfði á sig ökklabrotna Gerðist við tökur á sjöttu Mission Impossible-myndinni. 29. janúar 2018 16:09 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Bandaríski leikarinn Tom Cruise leikur í flestum sínum áhættuatriðum sjálfur og á því varð engin breyting við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni. Hefur Cruise birt myndband þar sem skyggnst er bak við tjöldin á atriði þar sem Cruise fer í fallhlífarstökk úr 25 þúsund feta hæð, sem eru um 7,6 kílómetrar. Eins og sjá má í myndbandinu var það einstaklega flókið en samhliða Cruise stökk myndatökumaður til þess að festa stökkið á filmu. Til þess að ná sem bestri lýsingu var aðeins hægt að stökkva einu sinni á dag en mikill undirbúningur fór fram í vindgöngum. Segir Christopher McQuarrie, leikstjóri myndarinnar, að alls hafi Cruise stokkið rúmlega 100 sinum til þess að ná hinu fullkomna skoti. Myndbandið má sjá hér að neðan.A full year in the making. Check out how we did it. #MissionImpossible Falloutpic.twitter.com/FMsPWfSZfR— Tom Cruise (@TomCruise) June 3, 2018
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Rosaleg stikla úr sjöttu Mission: Impossible myndinni Sjötta myndin um ævintýri Ethan Hunt er á leiðinni í kvikmyndahús í sumar en Mission: Impossible - Fallout verður frumsýnd þann 27. júlí næstkomandi. 17. maí 2018 14:30 Svona leit Tom Cruise út þegar hann horfði á sig ökklabrotna Gerðist við tökur á sjöttu Mission Impossible-myndinni. 29. janúar 2018 16:09 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45
Rosaleg stikla úr sjöttu Mission: Impossible myndinni Sjötta myndin um ævintýri Ethan Hunt er á leiðinni í kvikmyndahús í sumar en Mission: Impossible - Fallout verður frumsýnd þann 27. júlí næstkomandi. 17. maí 2018 14:30
Svona leit Tom Cruise út þegar hann horfði á sig ökklabrotna Gerðist við tökur á sjöttu Mission Impossible-myndinni. 29. janúar 2018 16:09