Kylfingur játaði svindl á Íslandsbankamótaröðinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júní 2018 14:00 vísir Upp hefur komist um svindl á Íslandsbankamótaröðinni í golfi á fyrsta móti ársins sem fram fór á Strandarvelli á Hellu. Vefsíðan Kylfingur.is greindi frá þessu í dag. Krefjandi aðstæður voru á Hellu um síðustu helgi þegar 129 kylfingar tóku þátt í fyrsta móti ársins á Íslandsbankamótaröðinni. Einn keppandi mótsins á að hafa viljandi lagt niður nýjan bolta í þungum karga utan brautar þegar hann fann ekki boltann sinn. Atvikið átti sér stað við fyrstu holu á Strandarvelli. Samkvæmt frétt Kylfings voru það leikmenn í öðrum ráshóp sem sáu atvikið og tilkynntu til dómara mótsins. Kylfingurinn viðurkenndi brotið fyrir dómaranum daginn eftir. Ekki hefur enn verið úrskurðað hvort keppandinn verði dæmdur í bann vegna málsins. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Upp hefur komist um svindl á Íslandsbankamótaröðinni í golfi á fyrsta móti ársins sem fram fór á Strandarvelli á Hellu. Vefsíðan Kylfingur.is greindi frá þessu í dag. Krefjandi aðstæður voru á Hellu um síðustu helgi þegar 129 kylfingar tóku þátt í fyrsta móti ársins á Íslandsbankamótaröðinni. Einn keppandi mótsins á að hafa viljandi lagt niður nýjan bolta í þungum karga utan brautar þegar hann fann ekki boltann sinn. Atvikið átti sér stað við fyrstu holu á Strandarvelli. Samkvæmt frétt Kylfings voru það leikmenn í öðrum ráshóp sem sáu atvikið og tilkynntu til dómara mótsins. Kylfingurinn viðurkenndi brotið fyrir dómaranum daginn eftir. Ekki hefur enn verið úrskurðað hvort keppandinn verði dæmdur í bann vegna málsins.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira