„Eistun skreppa bara upp í maga“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2018 22:00 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. Vísir/Bára „Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur. FH tapaði fyrir Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0. „Þarna er komin upp staða þar sem Jákup er ekki í refsiverðri rangstöðu. Aðstoðardómarinn lyftir upp flagginu og Pétur [Guðmundsson, dómari leiksins] hoppar á það. Svo er bara segja menn við mig eftir leik að þeir haldi að þetta hafi verið rangstæða. Þetta er bara gjörsamlega óþolandi að lenda í svona aftur og aftur, að fá svona dómgæslu á móti sér. Hann dæmdi leikinn svosem ágætlega fyrir utan þetta.“ Óli segir að FH liðið hafi bara ekki efni á því að fá svona hluti á móti sér. „Auðvitað er pirringur í mér núna út af því að við vinnum ekki leikinn,“ segir Ólafur sem vill ekki meina að dómgæslan sé léleg á Íslandi heilt yfir. FH fékk enn eitt markið á sig úr föstu leikatriði í kvöld. „Eistun skreppa bara upp í maga þegar við fáum á okkur fast leikatriði. Þegar það kemur bolti inn í teig, þá verðum við að ráðast á hann og koma honum út úr teignum. Svo einfalt er það. Það er bara helvítis brekka og skafl fyrir framan okkur og við verðum að fara gera eitthvað.“ Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 2-0 │Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann frábæran sigur á FH í undanúrslitum Mjólkubikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0 og fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1472 áhorfendur mættu á leikinn og var mikil stemning allan tímann. 15. ágúst 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
„Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur. FH tapaði fyrir Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0. „Þarna er komin upp staða þar sem Jákup er ekki í refsiverðri rangstöðu. Aðstoðardómarinn lyftir upp flagginu og Pétur [Guðmundsson, dómari leiksins] hoppar á það. Svo er bara segja menn við mig eftir leik að þeir haldi að þetta hafi verið rangstæða. Þetta er bara gjörsamlega óþolandi að lenda í svona aftur og aftur, að fá svona dómgæslu á móti sér. Hann dæmdi leikinn svosem ágætlega fyrir utan þetta.“ Óli segir að FH liðið hafi bara ekki efni á því að fá svona hluti á móti sér. „Auðvitað er pirringur í mér núna út af því að við vinnum ekki leikinn,“ segir Ólafur sem vill ekki meina að dómgæslan sé léleg á Íslandi heilt yfir. FH fékk enn eitt markið á sig úr föstu leikatriði í kvöld. „Eistun skreppa bara upp í maga þegar við fáum á okkur fast leikatriði. Þegar það kemur bolti inn í teig, þá verðum við að ráðast á hann og koma honum út úr teignum. Svo einfalt er það. Það er bara helvítis brekka og skafl fyrir framan okkur og við verðum að fara gera eitthvað.“
Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 2-0 │Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann frábæran sigur á FH í undanúrslitum Mjólkubikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0 og fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1472 áhorfendur mættu á leikinn og var mikil stemning allan tímann. 15. ágúst 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 2-0 │Stjarnan í bikarúrslit Stjarnan vann frábæran sigur á FH í undanúrslitum Mjólkubikars karla í kvöld en leikurinn fór 2-0 og fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 1472 áhorfendur mættu á leikinn og var mikil stemning allan tímann. 15. ágúst 2018 21:00