Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2018 22:12 Jair Bolsonaro tekur við embætti forseta Brasilíu um áramót. Getty/bloomberg Jair Bolsonaro, verðandi forseti Brasilíu, hefur meinað öllum fulltrúum stjórnvalda í Níkaragva að sækja athöfnina á nýársdag þar sen hann mun sverja embættiseið. Reiknað er með að fulltrúa fjölda ríkja verði viðstaddir athfönina. Ernesto Araujo, verðandi utanríkisráðherra Brasilíu, greindi frá ákvörðun Bolsonaro á Twitter fyrr í dag. Ástæðan er sögð brot stjórnar Daniel Ortega, forseta Níkaragva, gegn eigin borgurum. Embættistöku Bolsonaro á nýársdag sé ætlað að marka upphaf stjórnar sem „stendur vörð um frelsið“. Pólitískum ofsóknum og ofbeldisbrotum hefur mikið fjölgað í Níkaragva samfara fjölgandi mótmælaaðgerðum í landinu. Mannréttindasamtök áætla að 320 manns hið minnsta hafi látið lífið í mótmælum síðan í apríl. Hægrimaðurinn Jair Bolsonaro hefur nú þegar meinað fulltrúum ríkisstjórna í Kúbu og Venesúela að sækja innsetningarathöfnina. Muni hann beita öllum brögðum „innan valdsviðs lýðræðisins“ við að vinna gegn stjórnunum í umræddum löndum.A posse do PR Bolsonaro marcará o início de um governo com postura firme e clara na defesa da liberdade. Com esse propósito e frente às violações do regime Ortega contra a liberdade do povo da Nicarágua, nenhum representante desse regime será recebido no evento do dia 1°. — Ernesto Araújo (@ernestofaraujo) December 23, 2018 Brasilía Kúba Mið-Ameríka Níkaragva Suður-Ameríka Venesúela Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Jair Bolsonaro, verðandi forseti Brasilíu, hefur meinað öllum fulltrúum stjórnvalda í Níkaragva að sækja athöfnina á nýársdag þar sen hann mun sverja embættiseið. Reiknað er með að fulltrúa fjölda ríkja verði viðstaddir athfönina. Ernesto Araujo, verðandi utanríkisráðherra Brasilíu, greindi frá ákvörðun Bolsonaro á Twitter fyrr í dag. Ástæðan er sögð brot stjórnar Daniel Ortega, forseta Níkaragva, gegn eigin borgurum. Embættistöku Bolsonaro á nýársdag sé ætlað að marka upphaf stjórnar sem „stendur vörð um frelsið“. Pólitískum ofsóknum og ofbeldisbrotum hefur mikið fjölgað í Níkaragva samfara fjölgandi mótmælaaðgerðum í landinu. Mannréttindasamtök áætla að 320 manns hið minnsta hafi látið lífið í mótmælum síðan í apríl. Hægrimaðurinn Jair Bolsonaro hefur nú þegar meinað fulltrúum ríkisstjórna í Kúbu og Venesúela að sækja innsetningarathöfnina. Muni hann beita öllum brögðum „innan valdsviðs lýðræðisins“ við að vinna gegn stjórnunum í umræddum löndum.A posse do PR Bolsonaro marcará o início de um governo com postura firme e clara na defesa da liberdade. Com esse propósito e frente às violações do regime Ortega contra a liberdade do povo da Nicarágua, nenhum representante desse regime será recebido no evento do dia 1°. — Ernesto Araújo (@ernestofaraujo) December 23, 2018
Brasilía Kúba Mið-Ameríka Níkaragva Suður-Ameríka Venesúela Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira