Enski boltinn

Sjáðu stórbrotið mark Townsend, mörkin fimm í frumraun Solskjær og öll hin mörk gærdagsins

Anton Ingi Leifsson skrifar
Townsend fagnar markinu stórkostlega gegn City.
Townsend fagnar markinu stórkostlega gegn City. vísir/getty
Það var nóg af mörkum í leikjum gærdagsins í enska boltanum en flestu mörkin voru skoruð í síðdegisleik gærdagsins þar sem Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United í fyrsta sinn.

Dagurinn byrjaði á 3-1 sigri Arsenal á Burnley en Arsenal þurfti heldur betur að hafa fyrir stigunum þremur. Enginn Jóhann Berg Guðmundsson var í liði Burnley en hann er frá.

Chelsea og Manchester City töpuðu svo óvænt í leikjunum sem hófust klukkan þrjú en bæði lið töpuðu á heimavelli; Chelsea gegn Leicester en City gegn Palace.

Ole Gunnar Solskjær fékk svo heldur betur óskabyrjun með Manchester United sem rúllaði yfir Aron Einar Gunnarsson og félaga í Cardiff, 5-1, í síðasta leik gærdagsins.

Mörkin öll úr leikjunum frá því í gær má sjá hér að neðan. Sjón er sögu ríkari en mark Crystal Palace gegn Androws Townsend gegn City er skylduáhorf.

Leikir gærdagsins:

Arsenal - Burnley 3-1

Bournemouth - Brighton 2-0

Chelsea - Leicester 0-1

Huddersfield - Southampton 1-3

Man. City - Crystal Palace 2-3

Newcastle - Fulham 0-0

West Ham - Watford 0-2

Cardiff - Man. City 1-5

Arsenal - Burnley 3-1:
Klippa: FT Arsenal 3 - 1 Burnley
Man. City - Crystal Palace 2-3:
Klippa: FT Manchester City 2 - 3 Crystal Palace
Chelsea - Leicester 0-1:
Klippa: FT Chelsea 0 - 1 Leicester
Newcastle - Fulham 0-0:
Klippa: FT Newcastle 0 - 0 Fulham
Bournemouth - Brighton 2-0:
Klippa: FT Bournemouth 2 - 0 Brighton
Huddersfield - Southampton 1-3:
Klippa: FT Huddersfield 1 - 3 Southampton
West Ham - Watford 0-2:
Klippa: FT West Ham 0 - 2 Watford
Cardiff - Man. Utd 1-5:
Klippa: FT Cardiff 1 - 5 Manchester Utd

Tengdar fréttir

Draumabyrjun Solskjær

Ole Gunnar Solskjær fékk heldur betur druamabyrjun sem stjóri Manchester United er liðið vann öruggan 5-1 sigur á Cardiff á útivelli í kvöld í fyrsta leik Norðmannsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×