Minna hugað að vörnum gegn spillingu á Íslandi Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2018 17:42 Íslendingar hafa farið sér hægar en nágrannaþjóðirnar í aðgerðum til að tryggja heilindi í opinberum störfum og hér á landi hefur minna tillit verið tekið til tilmæla og leiðbeininga alþjóðlegra stofnana um varnir gegn spillingu en æskilegt hefði verið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem starfshópur á vegum forsætisráðherra sendi frá sér í dag. Starfshópnum var ætlað að rýna í hvernig efla eigi traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Einnig var hópnum gert að taka afstöðu til þess hvort þörf sé á að endurskoða siðareglur í stjórnsýslu ríkisins og bæta lagalega umgjörð þeirra. Tillögur hópsins skiptast í átta megin svið og 25 tillögur. Jón Ólafsson, prófessor og formaður hópsins, segir þá tillögu að Siðfræðistofnun Háskóla Íslands fái tímabundið það hlutverk að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um siðferðileg álitamál geti falið í sér breytingu á kerfinu. Einnig var lagt til að hagsmunaskráning ráðherra og æðstu embættismanna yrði skýrari og umfangsmeiri en nú er, heildarlög yrðu sett um vernd uppljóstarara, tillögur um betra aðgengi að upplýsingum og skýrari stefnumótun um upplýsingagjöf til almennings og að stjórnvöld setji skýr markmið um lýðræðislegt samráð við almenning. Jón spyr sig hvað veldur pólitísku vantrausti og hvernig hægt sé að takast á við það. „Okkar niðurstaða er sú að það séu fyrst og fremst stjórnvöld sem geti gert það. Þau geti gert það með ákveðum aðgerðum þar sem það er tryggt eins og hægt er að almenningur fái það á tilfinninguna að það sé hæft fólk og hæfni í kerfinu. Það er að segja að fólk geti trúað því að stjórnkerfið leysi sín mál og bregðist við af hæfni,“ segir hann. Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
Íslendingar hafa farið sér hægar en nágrannaþjóðirnar í aðgerðum til að tryggja heilindi í opinberum störfum og hér á landi hefur minna tillit verið tekið til tilmæla og leiðbeininga alþjóðlegra stofnana um varnir gegn spillingu en æskilegt hefði verið. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem starfshópur á vegum forsætisráðherra sendi frá sér í dag. Starfshópnum var ætlað að rýna í hvernig efla eigi traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. Einnig var hópnum gert að taka afstöðu til þess hvort þörf sé á að endurskoða siðareglur í stjórnsýslu ríkisins og bæta lagalega umgjörð þeirra. Tillögur hópsins skiptast í átta megin svið og 25 tillögur. Jón Ólafsson, prófessor og formaður hópsins, segir þá tillögu að Siðfræðistofnun Háskóla Íslands fái tímabundið það hlutverk að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um siðferðileg álitamál geti falið í sér breytingu á kerfinu. Einnig var lagt til að hagsmunaskráning ráðherra og æðstu embættismanna yrði skýrari og umfangsmeiri en nú er, heildarlög yrðu sett um vernd uppljóstarara, tillögur um betra aðgengi að upplýsingum og skýrari stefnumótun um upplýsingagjöf til almennings og að stjórnvöld setji skýr markmið um lýðræðislegt samráð við almenning. Jón spyr sig hvað veldur pólitísku vantrausti og hvernig hægt sé að takast á við það. „Okkar niðurstaða er sú að það séu fyrst og fremst stjórnvöld sem geti gert það. Þau geti gert það með ákveðum aðgerðum þar sem það er tryggt eins og hægt er að almenningur fái það á tilfinninguna að það sé hæft fólk og hæfni í kerfinu. Það er að segja að fólk geti trúað því að stjórnkerfið leysi sín mál og bregðist við af hæfni,“ segir hann.
Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Sjá meira