Jacare ekki dauður úr öllum æðum Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. janúar 2018 04:14 Jacare með háspark. Vísir/Getty Ronaldo ‘Jacare’ Souza sýndi að enn er of snemmt að afskrifa hann þrátt fyrir að hann sé að nálgast seinni ár ferilsins. Jacare kláraði Derek Brunson með rothöggi í nótt. UFC var með bardagakvöld í Charlotte í nótt þar sem þeir Ronaldo ‘Jacare’ Souza og Derek Brunson mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var í annað sinn sem þeir mættust en fyrri bardagann vann Jacare með rothöggi í 1. lotu fyrir rúmum fimm árum síðan. Nokkrar efasemdir voru á kreiki fyrir bardagann hvort hinn 38 ára gamli Jacare væri enn meðal þeirra fimm bestu í heiminum í millivigt. Jacare sýndi það þó í nótt að hann á enn nóg eftir. Eftir fremur rólega byrjun tókst Jacare að vanka Brunson með hásparki. Jacare fylgdi því svo eftir með höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var fjórði sigur Jacare á ferlinum eftir rothögg en hann er helst þekktastur fyrir uppgjafartökin sín. Bardagakvöldið reyndist vera fínasta skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta. MMA Tengdar fréttir Nær Brunson að hefna fyrir tapið gegn krókódílnum? Í nótt fer fram ansi áhugaverður bardagi í millivigt UFC. Þar mætast þeir Derek Brunson og Ronaldo 'Jacare' Souza þar sem Brunson fær kjörið tækifæri til að hefna fyrir tapið er þeir mættust fyrst. 27. janúar 2018 08:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Sjá meira
Ronaldo ‘Jacare’ Souza sýndi að enn er of snemmt að afskrifa hann þrátt fyrir að hann sé að nálgast seinni ár ferilsins. Jacare kláraði Derek Brunson með rothöggi í nótt. UFC var með bardagakvöld í Charlotte í nótt þar sem þeir Ronaldo ‘Jacare’ Souza og Derek Brunson mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var í annað sinn sem þeir mættust en fyrri bardagann vann Jacare með rothöggi í 1. lotu fyrir rúmum fimm árum síðan. Nokkrar efasemdir voru á kreiki fyrir bardagann hvort hinn 38 ára gamli Jacare væri enn meðal þeirra fimm bestu í heiminum í millivigt. Jacare sýndi það þó í nótt að hann á enn nóg eftir. Eftir fremur rólega byrjun tókst Jacare að vanka Brunson með hásparki. Jacare fylgdi því svo eftir með höggum í gólfinu áður en dómarinn stöðvaði bardagann. Þetta var fjórði sigur Jacare á ferlinum eftir rothögg en hann er helst þekktastur fyrir uppgjafartökin sín. Bardagakvöldið reyndist vera fínasta skemmtun en öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta.
MMA Tengdar fréttir Nær Brunson að hefna fyrir tapið gegn krókódílnum? Í nótt fer fram ansi áhugaverður bardagi í millivigt UFC. Þar mætast þeir Derek Brunson og Ronaldo 'Jacare' Souza þar sem Brunson fær kjörið tækifæri til að hefna fyrir tapið er þeir mættust fyrst. 27. janúar 2018 08:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Sjá meira
Nær Brunson að hefna fyrir tapið gegn krókódílnum? Í nótt fer fram ansi áhugaverður bardagi í millivigt UFC. Þar mætast þeir Derek Brunson og Ronaldo 'Jacare' Souza þar sem Brunson fær kjörið tækifæri til að hefna fyrir tapið er þeir mættust fyrst. 27. janúar 2018 08:00