Gæti fengið fría tómatsósu út lífið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2018 14:30 Mahomes hefur spilað ótrúlega vel í vetur. vísir/getty Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik. Heinz stökk á Twitter og lofaði Mahomes frírri tómatsósu út lífið ef hann kastaði fyrir 57 snertimörkum í vetur.Hey @patrickmahomes5, you give us 57 touchdowns, we’ll give you Heinz on your steak for life. https://t.co/UeZdmMZUnv — Heinz Ketchup (@HeinzKetchup_US) November 15, 2018 Mahomes er búinn að kasta fyrir 31 snertimarki í vetur sem er félagsmet hjá Kansas City Chiefs. Það tók tengdason Mosfellsbæjar tíu leiki að ná því meti. Magnað. Peyton Manning á metið yfir flestar snertimarkssendingar á einni leiktíð. Það met er 55 en Mahomes gæti slegið það ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert. „Ég hef ekkert á móti þessu tilboði. Ef ég fæ fría tómatsósu út lífið þá mun ég deila henni með sóknarlínumönnunum mínum,“ sagði Mahomes en hvað er eiginlega málið hjá honum að nota tómatsósu með steik? „Mér finnst það ekkert skrítið. Ég fæ mér líka tómatsósu með makkarónum og osti. Einhverra hluta vegna finnst fólki það skrítið. Öðrum finnst það svo viðbjóðslegt en ég elska það.“ NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Heinz tómatsósuframleiðandinn var fljótur að stökkva til er það spurðist út að NFL-stjarnan Patrick Mahomes fengi sér alltaf tómatsósu með steik. Heinz stökk á Twitter og lofaði Mahomes frírri tómatsósu út lífið ef hann kastaði fyrir 57 snertimörkum í vetur.Hey @patrickmahomes5, you give us 57 touchdowns, we’ll give you Heinz on your steak for life. https://t.co/UeZdmMZUnv — Heinz Ketchup (@HeinzKetchup_US) November 15, 2018 Mahomes er búinn að kasta fyrir 31 snertimarki í vetur sem er félagsmet hjá Kansas City Chiefs. Það tók tengdason Mosfellsbæjar tíu leiki að ná því meti. Magnað. Peyton Manning á metið yfir flestar snertimarkssendingar á einni leiktíð. Það met er 55 en Mahomes gæti slegið það ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert. „Ég hef ekkert á móti þessu tilboði. Ef ég fæ fría tómatsósu út lífið þá mun ég deila henni með sóknarlínumönnunum mínum,“ sagði Mahomes en hvað er eiginlega málið hjá honum að nota tómatsósu með steik? „Mér finnst það ekkert skrítið. Ég fæ mér líka tómatsósu með makkarónum og osti. Einhverra hluta vegna finnst fólki það skrítið. Öðrum finnst það svo viðbjóðslegt en ég elska það.“
NFL Tengdar fréttir Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00 Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Nýjasta ofurstjarna NFL-deildarinnar gisti í blokk í Mosfellsbæ fyrir ári síðan Formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Aftureldingu hafði ekki hugmynd um að milljarðamæringur væri að gista frítt í herbergi heima hjá honum síðasta sumar. 24. september 2018 13:00
Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30
Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. 13. nóvember 2018 13:00