Tinky Winky-leikarinn Simon Shelton látinn Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2018 12:17 Twinky Winky er fjólublái Stubburinn. BBC Breski leikarinn Simon Shelton, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Tinky Winky í Stubbunum eða Teletubbies, er látinn. Hann varð 52 ára gamall. Shelton tók við hlutverki Tinky Winky árið 1997 þegar sá sem fyrstur fór með hlutverkið, Dave Thompson, var rekinn. Shelton hafði starfað sem atvinnudansari og danshöfundur. Tinky Winky er fjólublái Stubburinn, sem jafnan var með rauða handtösku við hönd. Í frétt BBC kemur fram að Shelton hafi einnig farið með hlutverk Myrka riddarans í sjónvarpsþáttunum Incredible Games. Framleiðsla Stubbanna stóð frá 1997 til ársins 2001. Henry, sonur Shelton, segir að faðir sinn hafi látist þann 17. janúar síðastliðinn. Shelton bjó í bænum Ampthill í Bedfordskíri og lætur eftir sig þjú börn. My wonderful uncle Simon Barnes has been taken from us all so suddenly. The kindest and most talented man you could ever wish to meet. Loved by all who knew him, and will be forever. X A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Jan 19, 2018 at 4:33am PST Andlát Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Breski leikarinn Simon Shelton, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Tinky Winky í Stubbunum eða Teletubbies, er látinn. Hann varð 52 ára gamall. Shelton tók við hlutverki Tinky Winky árið 1997 þegar sá sem fyrstur fór með hlutverkið, Dave Thompson, var rekinn. Shelton hafði starfað sem atvinnudansari og danshöfundur. Tinky Winky er fjólublái Stubburinn, sem jafnan var með rauða handtösku við hönd. Í frétt BBC kemur fram að Shelton hafi einnig farið með hlutverk Myrka riddarans í sjónvarpsþáttunum Incredible Games. Framleiðsla Stubbanna stóð frá 1997 til ársins 2001. Henry, sonur Shelton, segir að faðir sinn hafi látist þann 17. janúar síðastliðinn. Shelton bjó í bænum Ampthill í Bedfordskíri og lætur eftir sig þjú börn. My wonderful uncle Simon Barnes has been taken from us all so suddenly. The kindest and most talented man you could ever wish to meet. Loved by all who knew him, and will be forever. X A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Jan 19, 2018 at 4:33am PST
Andlát Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira