Foles bað sjálfur um að spila kerfi aldarinnar | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2018 23:30 Foles var valinn maður leiksins í Super Bowl. vísir/getty Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, fór hamförum í Super Bowl og nú hefur komið í ljós að stærsta kerfi leiksins var spilað að ósk leikstjórnandans. Eagles var á fjórðu tilraun upp við mark New England Patriots. Liðið gat tekið auðveld þrjú stig en Foles bað um að spilað yrði kerfi sem kallað er „Philly Special“. Alvöru skrautkerfi sem átti að enda með því að Foles gripi boltann. Geggjuð hugmynd. Það er skemmst frá því að segja að kerfið gekk fullkomlega upp. Foles greip boltann og varð um leið fyrsti leikstjórnandinn í sögunni til þess að grípa bolta fyrir snertimarki í Super Bowl. Þetta voru stig sem vógu ansi þungt á lokametrunum. Hér að neðan má sjá kerfið geggjaða frá tveimur sjónarhornum og með hljóði. Það er ansi magnað er Doug Pederson, þjálfari Eagles, segir ískaldur: „Let's do it“..@NFoles_9 made the call, made the touchdown and made history. #PhillySpecial Watch more @NFLFilms highlights on the #InsideTheNFL finale TONIGHT 9PM ET/PT on Showtime.@Eagles#SBLII#FlyEaglesFly#Eaglespic.twitter.com/jIDrfeYpVW — Inside the NFL (@insidetheNFL) February 6, 2018 Philly Special.#SBLII | #FlyEaglesFlypic.twitter.com/UGN0hTRYrr — Philadelphia Eagles (@Eagles) February 6, 2018 NFL Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6. febrúar 2018 15:00 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. 5. febrúar 2018 22:45 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Nick Foles, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, fór hamförum í Super Bowl og nú hefur komið í ljós að stærsta kerfi leiksins var spilað að ósk leikstjórnandans. Eagles var á fjórðu tilraun upp við mark New England Patriots. Liðið gat tekið auðveld þrjú stig en Foles bað um að spilað yrði kerfi sem kallað er „Philly Special“. Alvöru skrautkerfi sem átti að enda með því að Foles gripi boltann. Geggjuð hugmynd. Það er skemmst frá því að segja að kerfið gekk fullkomlega upp. Foles greip boltann og varð um leið fyrsti leikstjórnandinn í sögunni til þess að grípa bolta fyrir snertimarki í Super Bowl. Þetta voru stig sem vógu ansi þungt á lokametrunum. Hér að neðan má sjá kerfið geggjaða frá tveimur sjónarhornum og með hljóði. Það er ansi magnað er Doug Pederson, þjálfari Eagles, segir ískaldur: „Let's do it“..@NFoles_9 made the call, made the touchdown and made history. #PhillySpecial Watch more @NFLFilms highlights on the #InsideTheNFL finale TONIGHT 9PM ET/PT on Showtime.@Eagles#SBLII#FlyEaglesFly#Eaglespic.twitter.com/jIDrfeYpVW — Inside the NFL (@insidetheNFL) February 6, 2018 Philly Special.#SBLII | #FlyEaglesFlypic.twitter.com/UGN0hTRYrr — Philadelphia Eagles (@Eagles) February 6, 2018
NFL Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6. febrúar 2018 15:00 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. 5. febrúar 2018 22:45 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Brotist inn hjá Gronk er hann spilaði í Super Bowl Helgin hefði ekki getað verið ömurlegri hjá Rob Gronkowski, leikmanni New England Patriots. 6. febrúar 2018 15:00
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30
Veðmálaundrið veðjaði minnst 600 milljónum króna á Eagles Ævintýri "Bettor X“ virðist engan endi ætla að taka. 5. febrúar 2018 22:45