Földu rakvélablöð í grasi þar sem börn voru að æfa fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2018 11:30 Börn að leika sér í fótbolta en myndin tengist fréttinni þó ekki beint. Vísir/Getty Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. Palatia Limbach er langt frá því að vera frægasta fótboltafélag Þýskalands enda spilar það í sjöttu deild þýska fótboltans. Það kemur frá Kirkel sem er bær við landamærin að Frakklandi. Hjá félaginu æfa hinsvegar fjöldi barna og unglinga og því vakti uppgötvun starfsmanna þess mikinn óhug í samfélaginu sem og í öllu Þýskalandi. Það fundust nefnilega tvö rakvélablöð í grasinu þar sem börnin voru að æfa fótbolta og það er óhætt að segja að mörgum hafi verið mjög brugðið. Palatia Limbach setti síðan eftirfarandi færslu inn á Twitter-síðu sína. Skilaboð þýska félagsins voru skýr og þeim var beint sérstaklega til glæpamannsins. „Gerir þú þér grein fyrir því hvað gæti hafa gerst? Hvað ætlaðir þú þér að ná fram með þessu. Við munum finna þig,“ skrifaði starfsmaður Palatia Limbach undir myndinni. Rakvélablöðin fundust um síðustu helgi en á þessi gervigrasi þá æfa um tvö hundruð börn og unglingar og um fimmtíu fullorðnir í hverri viku. „Ég get ekki séð fyrir mér að þetta sé dæmi um að einhver hafi misst tvo rakvélablöð úr buxunum sínum og týnt þeim. Þessum rakvélablöðum var komið þarna fyrir með hreinum ásetningi,“ sagði Dirk Schmidt, framkvæmdastjóri félagsins í viðtali við Bild. Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sjá meira
Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. Palatia Limbach er langt frá því að vera frægasta fótboltafélag Þýskalands enda spilar það í sjöttu deild þýska fótboltans. Það kemur frá Kirkel sem er bær við landamærin að Frakklandi. Hjá félaginu æfa hinsvegar fjöldi barna og unglinga og því vakti uppgötvun starfsmanna þess mikinn óhug í samfélaginu sem og í öllu Þýskalandi. Það fundust nefnilega tvö rakvélablöð í grasinu þar sem börnin voru að æfa fótbolta og það er óhætt að segja að mörgum hafi verið mjög brugðið. Palatia Limbach setti síðan eftirfarandi færslu inn á Twitter-síðu sína. Skilaboð þýska félagsins voru skýr og þeim var beint sérstaklega til glæpamannsins. „Gerir þú þér grein fyrir því hvað gæti hafa gerst? Hvað ætlaðir þú þér að ná fram með þessu. Við munum finna þig,“ skrifaði starfsmaður Palatia Limbach undir myndinni. Rakvélablöðin fundust um síðustu helgi en á þessi gervigrasi þá æfa um tvö hundruð börn og unglingar og um fimmtíu fullorðnir í hverri viku. „Ég get ekki séð fyrir mér að þetta sé dæmi um að einhver hafi misst tvo rakvélablöð úr buxunum sínum og týnt þeim. Þessum rakvélablöðum var komið þarna fyrir með hreinum ásetningi,“ sagði Dirk Schmidt, framkvæmdastjóri félagsins í viðtali við Bild.
Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Sjá meira