May vill semja um fríverslun við Kína Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2018 08:40 Forsætisráðherrann hvatti til tafarlausra aðgerða til að hægt yrði að greiða leið breskra fyrirtækja inn á kínverskan markað. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að bresk stjórnvöld vilji semja við Kínverja um fríverslun í tengslum við útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. May er nú í þriggja daga heimsókn í Kína. „Heimsóknin mun styrkja „gullna tímabilið“ í samskiptum Bretlands og Kína,“ sagði May eftir að hafa lent í Wuhan. Forsætisráðherrann hvatti til tafarlausra aðgerða til að hægt yrði að greiða leið breskra fyrirtækja inn á kínverskan markað. Um fimmtíu manna sendinefnd er í fylgd forsætisráðherrans, meðal annars fulltrúar BP og Jagúar. May mun meðal annars eiga fund með forsetanum kínverska, Xi Jinping. Reiknað er með að framtíð Hong Kong verði á meðal þeirra mála sem verða rædd á fundi leiðtoganna. Brexit Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að bresk stjórnvöld vilji semja við Kínverja um fríverslun í tengslum við útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. May er nú í þriggja daga heimsókn í Kína. „Heimsóknin mun styrkja „gullna tímabilið“ í samskiptum Bretlands og Kína,“ sagði May eftir að hafa lent í Wuhan. Forsætisráðherrann hvatti til tafarlausra aðgerða til að hægt yrði að greiða leið breskra fyrirtækja inn á kínverskan markað. Um fimmtíu manna sendinefnd er í fylgd forsætisráðherrans, meðal annars fulltrúar BP og Jagúar. May mun meðal annars eiga fund með forsetanum kínverska, Xi Jinping. Reiknað er með að framtíð Hong Kong verði á meðal þeirra mála sem verða rædd á fundi leiðtoganna.
Brexit Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira