Tiger stökk upp um meira en 100 sæti á heimslistanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2018 22:30 Það er allt á uppleið hjá Tiger. vísir/getty Tiger Woods kláraði sitt fyrsta heila mót í tvö ár um nýliðna helgi og er byrjaður að klifra hratt upp heimslistann. Hann eyddi mörgum árum á toppi heimslistans er hann var á toppi ferilsins. Þar sem hann hefur spilað lítið golf síðustu árin þá hefur hann eðlilega verið í frjálsu falli á heimslistanum. Tiger var í 647. sæti fyrir helgina en er nú kominn upp í sæti 539. Hann fór því upp um 108 sæti en það er ansi langt í hóp þeirra besta. Eitt skref í einu hjá Tiger. Kylfingurinn magnaði fór neðst í 1.199. sæti á listanum en fyrsta mótið í endurkomunni henti honum upp í 668. sætið. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods kláraði sitt fyrsta heila mót í tvö ár um nýliðna helgi og er byrjaður að klifra hratt upp heimslistann. Hann eyddi mörgum árum á toppi heimslistans er hann var á toppi ferilsins. Þar sem hann hefur spilað lítið golf síðustu árin þá hefur hann eðlilega verið í frjálsu falli á heimslistanum. Tiger var í 647. sæti fyrir helgina en er nú kominn upp í sæti 539. Hann fór því upp um 108 sæti en það er ansi langt í hóp þeirra besta. Eitt skref í einu hjá Tiger. Kylfingurinn magnaði fór neðst í 1.199. sæti á listanum en fyrsta mótið í endurkomunni henti honum upp í 668. sætið.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira