Hvað er að gerast? Mayweather skoðar sig um í MMA-búri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2018 08:00 Þetta var áhugavert að sjá. Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018 Conor McGregor fór úr búrinu á síðasta ári yfir í hnefaleikahringinn til þess að boxa við Mayweather og fyrir þann bardaga var fyrst rætt um þann möguleika að þeir myndu mætast síðar í búrinu. Á heimavelli Conors. Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan. Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.Hahahaha very good. Keep up the good work my son. Yours sincerely, Senior. https://t.co/Qk3U69isTS — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 MMA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Bein útsending: Dregið í sextán liða úrslitin Fótbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Spilaði fullkominn leik í beinni Bein útsending: Dregið í sextán liða úrslitin Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Býst við Grikkjunum betri í kvöld Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira
Floyd Mayweather kann að búa til athygli og það fór gjörsamlega allt af hjörunum í MMA-heiminum í gærkvöldi er hann setti lítið myndband af sér inn á Twitter. Myndbandið er án orða og af honum að labba inn í MMA-búr og skoða sig um. Fyrir áramót gaf Mayweather því undir fótinn að hann gæti skoðað að taka þátt í MMA-bardaga fyrir UFC og þetta myndband gefur mörgum von um að svo verði á endanum.pic.twitter.com/JqWbuJ43eQ — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) January 30, 2018 Conor McGregor fór úr búrinu á síðasta ári yfir í hnefaleikahringinn til þess að boxa við Mayweather og fyrir þann bardaga var fyrst rætt um þann möguleika að þeir myndu mætast síðar í búrinu. Á heimavelli Conors. Írinn æstist allur upp er hann sá myndbandið og sendi Mayweather tvö skilaboð sem má sjá hér að neðan. Líkurnar á því að Mayweather berjist fyrir alvöru í MMA verða að teljast takmarkaðar en maður skal aldrei afskrifa neitt hjá Mayweather ef réttir peningar eru í boði.Hahahaha very good. Keep up the good work my son. Yours sincerely, Senior. https://t.co/Qk3U69isTS — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018 Fuck the Mayweathers. pic.twitter.com/1E4MQTWoUr — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 30, 2018
MMA Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Bein útsending: Dregið í sextán liða úrslitin Fótbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Spilaði fullkominn leik í beinni Bein útsending: Dregið í sextán liða úrslitin Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Býst við Grikkjunum betri í kvöld Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Sjá meira