Roberto Firmino: Ætlum að láta leikmenn Porto þjást í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 16:00 Roberto Firmino á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur komið að níu mörkum í sex leikjum Meistaradeildarinnar í vetur og hann verður í sviðsljóinu í kvöld í fyrri leik Liverpool á móti Porto í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Liverpool skoraði tuttugu mörk í síðustu fjórum leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og í þessum fjórum leikjum var Firmino með 5 mörk og 3 stoðsendingar. „Ég veit ekki hvort Porto menn verða hræddir við okkur en við ætlum að gera lífið erfitt fyrir þá og láta þá þjáðst,“ sagði Roberto Firmino á blaðamannafundi fyrir leikinn. Sky Sports segir frá. Leikurinn fer fram á Estádio do Dragao eða Drekaleikvanginum í Porto.Firmino on being second in the #UCL scoring charts, behind Cristiano Ronaldo. pic.twitter.com/dRlTkk6sTx — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 Þetta verður fyrsti Meistaradeildarleikur Liverpool eftir að félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona. „Coutinho er frábær leikmaður og það að hann sé farinn hefur sett meiri ábyrgð á okkur hina í liðinu. Það er okkar að vinna með þessa meiri ábyrgð og mér finnst við hafa gert það hingað til,“ sagði Firmino. Firmino og Mohamed Salah hafa náð vel saman og lögðu báðir upp mark fyrir hvorn annan í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.Owen & Heskey, Gerrard & Torres, Salah & Firmino. Just some of #LFC's Perfect Partners... #ValentinesDaypic.twitter.com/1g367z4CuB — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 „Ég ætla að gera það sem ég get til að hjálpa Salah að skora mörk og að hjálpa mínu liði. Ég vil líka hjálp mér sjálfum að eiga gott tímabil,“ sagði Firmino. Leikur Porto og Liverpool fer fram á heimavelli Porto og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur komið að níu mörkum í sex leikjum Meistaradeildarinnar í vetur og hann verður í sviðsljóinu í kvöld í fyrri leik Liverpool á móti Porto í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Liverpool skoraði tuttugu mörk í síðustu fjórum leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og í þessum fjórum leikjum var Firmino með 5 mörk og 3 stoðsendingar. „Ég veit ekki hvort Porto menn verða hræddir við okkur en við ætlum að gera lífið erfitt fyrir þá og láta þá þjáðst,“ sagði Roberto Firmino á blaðamannafundi fyrir leikinn. Sky Sports segir frá. Leikurinn fer fram á Estádio do Dragao eða Drekaleikvanginum í Porto.Firmino on being second in the #UCL scoring charts, behind Cristiano Ronaldo. pic.twitter.com/dRlTkk6sTx — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 Þetta verður fyrsti Meistaradeildarleikur Liverpool eftir að félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona. „Coutinho er frábær leikmaður og það að hann sé farinn hefur sett meiri ábyrgð á okkur hina í liðinu. Það er okkar að vinna með þessa meiri ábyrgð og mér finnst við hafa gert það hingað til,“ sagði Firmino. Firmino og Mohamed Salah hafa náð vel saman og lögðu báðir upp mark fyrir hvorn annan í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.Owen & Heskey, Gerrard & Torres, Salah & Firmino. Just some of #LFC's Perfect Partners... #ValentinesDaypic.twitter.com/1g367z4CuB — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 „Ég ætla að gera það sem ég get til að hjálpa Salah að skora mörk og að hjálpa mínu liði. Ég vil líka hjálp mér sjálfum að eiga gott tímabil,“ sagði Firmino. Leikur Porto og Liverpool fer fram á heimavelli Porto og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 19.30.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira