Aron í endurhæfingu í Katar og Gylfi byrjaður að spretta Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 14:01 Gylfi Þór Sigurðsson á æfingu með íslenska landsliðinu vísir/epa Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. Gylfi meiddist á hné í mars og hefur ekki spilað fótboltaleik síðan. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri hans hjá Everton, sagði í morgun að enn væri langt í Gylfa. Þegar Heimir var spurður út í stöðuna á Gylfa sagði hann Hafnfirðinginn vera byrjaðan að hlaupa og spretta. „En við vitum að það getur komið inn bakslag í endurhæfinguna. Við erum tilbúnir í hvað sem er.“ Heimir sagðist hafa heyrt í fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í gær og hann hafi verið jákvæður. Aron gekkst undir aðgerð á hné fyrir tæpum tveimur vikum. „[Hann] er að fara til Katar í endurhæfingu. Þeir eru með bestu sérfræðingana þar. Hann kemur til okkar 30. maí ásamt leikmönnum í Skandinavíu,“ sagði Heimir á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.Nánar frá fundinum má sjá hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3. maí 2018 09:03 Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11. maí 2018 12:20 Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru í lokahóp Heimis Hallgrímssonar sem fer á HM í Rússlandi þrátt fyrir meiðsli, enda lykilmenn í íslenska landsliðinu síðustu ár. Gylfi meiddist á hné í mars og hefur ekki spilað fótboltaleik síðan. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri hans hjá Everton, sagði í morgun að enn væri langt í Gylfa. Þegar Heimir var spurður út í stöðuna á Gylfa sagði hann Hafnfirðinginn vera byrjaðan að hlaupa og spretta. „En við vitum að það getur komið inn bakslag í endurhæfinguna. Við erum tilbúnir í hvað sem er.“ Heimir sagðist hafa heyrt í fyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni í gær og hann hafi verið jákvæður. Aron gekkst undir aðgerð á hné fyrir tæpum tveimur vikum. „[Hann] er að fara til Katar í endurhæfingu. Þeir eru með bestu sérfræðingana þar. Hann kemur til okkar 30. maí ásamt leikmönnum í Skandinavíu,“ sagði Heimir á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag.Nánar frá fundinum má sjá hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3. maí 2018 09:03 Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11. maí 2018 12:20 Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Sjá meira
Aron: „Þegar skurðlæknirinn er jákvæður á því að þú náir HM þá áttu von“ Aron Einar Gunnarsson er jákvæður með að ná HM í Rússlandi. Hann gekkst undir aðgerð á hné í byrjun vikunnar og er strax byrjaður að hugsa um endurkomuna. Hann segir það hjálpa sér andlega að hann sé oft fljótur að ná sér af meiðslum 3. maí 2018 09:03
Allardyce segir langt í Gylfa Þór Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir enn langt í endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar og mun hann því ekki taka þátt í lokaleik Everton á tímabilinu gegn West Ham á sunnudag. 11. maí 2018 12:20
Aron Einar: „Ég ætla mér á HM“ Fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, ætlar á heimsmeistaramótið í Rússlandi þrátt fyrir að hafa gengist undir aðgerð á hné á mánudag. 2. maí 2018 08:05