Ágreiningur um staðsetningu stöðvar opnun veitingahúss við Kerið Garðar Örn Úlfarsson skrifar 27. febrúar 2018 06:00 Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps. MHH Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. „Í tillögunni er meðal annars gert ráð fyrir að núverandi bílastæði verði stækkuð auk þess sem byggð verði aðstaða fyrir starfsfólk, salerni og veitinga- og verslunaraðstöðusamtals allt að 300 fermetrum,“ segir í bókun sveitarstjórnar sem féllst ekki á tillögu Kerfélagsins um breytt skipulag. Nauðsynlegt sé að vegtenging frá Biskupstungnabraut að Kerinu verði færð austar. „Við viljum færa afleggjarann austar en nú er, því ef keyrt er inn og út af bílastæðinu þá eru þeir sem mætast að öllu jöfnu á blindhæð. Þetta er stórhættulegur staður,“ segir Gunnar Þorgeirsson. Oddvitinn segir staðsetningu afleggjarans hafa verið í lagi á meðan það hafi komið kannski tíu bílar á viku að Kerinu. Nú sé öldin önnur. „Þegar það koma tíu bílar á þrjátíu mínútna fresti þá er þetta orðin gríðarleg traffík. Bílastæðin eru smekkfull, alla daga, alltaf.“ Gunnar segir að sveitarstjórnin vilji að í framtíðaruppbyggingu félagsins verði horft til lengri tíma en nokkurra vikna. „Okkur hugnast illa að setja hús þarna í vegkantinn. Við horfum til þess að vegtengingin yrði tekin austur fyrir svæðið og að uppbyggingin yrði þar utan í brekkunni. Svo getur fólk bara gengið upp að Kerinu.“ Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Eigendum Kersins í Grímsnesi hefur verið synjað um leyfi til uppbyggingar á staðnum. Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsness- og Grafningshrepps, segir sveitarstjórnina vilja að framkvæmt verði annars staðar á svæðinu en óskað sé eftir. „Í tillögunni er meðal annars gert ráð fyrir að núverandi bílastæði verði stækkuð auk þess sem byggð verði aðstaða fyrir starfsfólk, salerni og veitinga- og verslunaraðstöðusamtals allt að 300 fermetrum,“ segir í bókun sveitarstjórnar sem féllst ekki á tillögu Kerfélagsins um breytt skipulag. Nauðsynlegt sé að vegtenging frá Biskupstungnabraut að Kerinu verði færð austar. „Við viljum færa afleggjarann austar en nú er, því ef keyrt er inn og út af bílastæðinu þá eru þeir sem mætast að öllu jöfnu á blindhæð. Þetta er stórhættulegur staður,“ segir Gunnar Þorgeirsson. Oddvitinn segir staðsetningu afleggjarans hafa verið í lagi á meðan það hafi komið kannski tíu bílar á viku að Kerinu. Nú sé öldin önnur. „Þegar það koma tíu bílar á þrjátíu mínútna fresti þá er þetta orðin gríðarleg traffík. Bílastæðin eru smekkfull, alla daga, alltaf.“ Gunnar segir að sveitarstjórnin vilji að í framtíðaruppbyggingu félagsins verði horft til lengri tíma en nokkurra vikna. „Okkur hugnast illa að setja hús þarna í vegkantinn. Við horfum til þess að vegtengingin yrði tekin austur fyrir svæðið og að uppbyggingin yrði þar utan í brekkunni. Svo getur fólk bara gengið upp að Kerinu.“
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira