Mögulegar gleragnir í Stella Artois-bjór Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 16:06 Um er að ræða Stella Artois bjór í 330 ml flöskum með best fyrir dagsetningum 06/12/18 og 07/03/19. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Vísir/getty Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af Stella Artois bjór vegna hugsanlegs galla í glerflöskum. Flöskurnar geta innihaldið gleragnir og hafa þessar tilteknu flöskur verið innkallaðar, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Um er að ræða Stella Artois bjór í 330 ml flöskum með best fyrir dagsetningum 06/12/18 og 07/03/19. Vínnes ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: Stella Artois í 330 ml. glerflösku Best fyrir dagsetning: 06/12/18 og 07/03/19 Framleiðandi: AB InBev Ástæða innköllunar: Mögulegur galli í framleiðslu 330 ml glerflaskna.Framleiðsluland: Belgía Innflytjandi: Vínnes ehf, Skútuvogi 1F, 104 Reykjavík Dreifing: Vínbúðir ÁTVR, Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli, Fríhöfnin á ReykjavíkurflugvelliUmrætt diskasett.Mynd/Heilbrigðiseftirlit ReykjavíkurÞá hefur diskasett fyrir börn, sem selt var í verslun Þorsteins Bergmanns í Hraunbæ 102 í Reykjavík, einnig verið innkallað. Ástæðan fyrir innkölluninni er að flæði formaldehýðs úr vörunni í matvæli fer yfir leyfilegt hámark, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Í settinu eru: Skál, diskur, glas, skeið og gaffall úr bambustrefjum. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: 5er Set Kindergeschirr aus Bambusfaser – Kids Dish Set Bamboo Fiber.Framleiðsluland: Kína.Dreifing: Verslun Þorsteins Bergmanns, Hraunbæ 102, 110 Reykjavík. Tilkynning um málið barst í gegnum hraðviðvörunarkerfi Evrópusambandsins um matvæli og fóður (RASFF). Í reglubundnu markaðseftirliti í Þýskalandi var athugað hversu mikið formaldehýð fór úr vörunni í matvæli og reyndist magnið vera 171 / 177 mg / kg (ppm). Samkvæmt löggjöf um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli má flæði formaldehýðs úr efnum og hlutum sem ætlað er að snerta matvæli ekki fara yfir 15 mg / kg (ppm). Neytendur sem eiga vöruna eru beðnir um að farga henni. Nánari upplýsingar veitir verslun Þorsteins Bergmanns í síma 567 2867. Neytendur Tengdar fréttir Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4. apríl 2018 11:23 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af Stella Artois bjór vegna hugsanlegs galla í glerflöskum. Flöskurnar geta innihaldið gleragnir og hafa þessar tilteknu flöskur verið innkallaðar, að því er fram kemur í tilkynningu frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Um er að ræða Stella Artois bjór í 330 ml flöskum með best fyrir dagsetningum 06/12/18 og 07/03/19. Vínnes ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: Stella Artois í 330 ml. glerflösku Best fyrir dagsetning: 06/12/18 og 07/03/19 Framleiðandi: AB InBev Ástæða innköllunar: Mögulegur galli í framleiðslu 330 ml glerflaskna.Framleiðsluland: Belgía Innflytjandi: Vínnes ehf, Skútuvogi 1F, 104 Reykjavík Dreifing: Vínbúðir ÁTVR, Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli, Fríhöfnin á ReykjavíkurflugvelliUmrætt diskasett.Mynd/Heilbrigðiseftirlit ReykjavíkurÞá hefur diskasett fyrir börn, sem selt var í verslun Þorsteins Bergmanns í Hraunbæ 102 í Reykjavík, einnig verið innkallað. Ástæðan fyrir innkölluninni er að flæði formaldehýðs úr vörunni í matvæli fer yfir leyfilegt hámark, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Í settinu eru: Skál, diskur, glas, skeið og gaffall úr bambustrefjum. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:Vöruheiti: 5er Set Kindergeschirr aus Bambusfaser – Kids Dish Set Bamboo Fiber.Framleiðsluland: Kína.Dreifing: Verslun Þorsteins Bergmanns, Hraunbæ 102, 110 Reykjavík. Tilkynning um málið barst í gegnum hraðviðvörunarkerfi Evrópusambandsins um matvæli og fóður (RASFF). Í reglubundnu markaðseftirliti í Þýskalandi var athugað hversu mikið formaldehýð fór úr vörunni í matvæli og reyndist magnið vera 171 / 177 mg / kg (ppm). Samkvæmt löggjöf um efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli má flæði formaldehýðs úr efnum og hlutum sem ætlað er að snerta matvæli ekki fara yfir 15 mg / kg (ppm). Neytendur sem eiga vöruna eru beðnir um að farga henni. Nánari upplýsingar veitir verslun Þorsteins Bergmanns í síma 567 2867.
Neytendur Tengdar fréttir Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4. apríl 2018 11:23 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Innkalla bjór vegna gleragna Vínnes ehf. hefur, að höfðu samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Stella Artois bjór í 330 ml glerflöskum vegna þess að hann getur innihaldið gleragnir. 4. apríl 2018 11:23