Djúp lægð með stormi á landi og mikilli rigningu væntanleg Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2018 09:41 Svona verður staðan á hádegi á laugardaginn. Mynd/Veðurstofan Útlit er fyrir að djúp lægð skelli á Íslandi aðfaranótt laugardags. Henni mun fylgja stormur á landi og mikil rigning. Sunnudagurinn lítur þó betur út. Þetta er meðal þess sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að talverður hitamunur sé sé á skilum hlýja og kalda loftmassans suður af landinu og því sé útlit fyrir að laugardagslægðin verði nokkuð djúp. Þá er alldjúp lægð nú stödd langtsuðvestur af landinu en skilin frá henni munu ganga yfir í dag. „Það er því allhvasst af suðaustri og vætusamt víðast hvar á landinu, en þurrt að mestu norðaustantil fram yfir hádegi. Það bætir heldur í úrkomuna sunnan og síðar suðaustantil þegar líður á daginn en þegar skilin ganga yfir undir kvöld snýst vindur í suðvestanátt með að því er virðist nokkuð öflugum skúradembum á vestanverðu landinu en mildu veðri fyrir austan,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þrátt fyrir lægðina á laugardaginn skánar veðrið á sunnudaginn, þó áfram verði nokkuð vætusamt sunnan og vestantil.Veðurhorfur á landinu Suðaustan 10-18 m/s og rigning en mun hægari vindur norðaustantil á landinu fram að hádegi og yfirleitt þurrt. Sunnan 8-15 eftir hádegi og talsverð rigning sunnan- og síðar suðaustanlands og dálítil væta norðanlands. Suðvestan 8-15 m/s og skúrir í kvöld og á morgun en rofar aftur til norðaustan og austanlands. Vaxandi suðaustanátt með rigningu við suðurströndina annað kvöld. Hiti víða 5 til 10 stig yfir daginn.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Suðvestan 8-15 m/s og skúrir, en bjartviðri norðaustan- og austanlands. Hiti 3 til 8 stig. Snýst í allhvassa en skammvina suðaustanátt um kvöldið og fer að rigna sunnanlands.Á laugardag:Suðvestan hvassviðri eða stormur með rigningu, en þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Vestlæg átt og skúrir eða él, en léttskýjað austantil á landinu. Hiti 1 til 6 stig.Á mánudag:Áframhaldandi vestlæg átt. Rignign emð með suðurströndinni, en yfirleitt þurrt annars staðar á landinu og bjart norðaustantil. Kólnar smám saman, einkum norðantil.Á þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og þurrt veður, en stöku él nyrst á landinu. Hiti kringum frostmark, en 3 til 5 stig með ströndinni að deginum.Á miðvikudag:Útlit fyrir vaxandi suðaustanátt með rigningu og heldur hlýnandi veðri. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Útlit er fyrir að djúp lægð skelli á Íslandi aðfaranótt laugardags. Henni mun fylgja stormur á landi og mikil rigning. Sunnudagurinn lítur þó betur út. Þetta er meðal þess sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að talverður hitamunur sé sé á skilum hlýja og kalda loftmassans suður af landinu og því sé útlit fyrir að laugardagslægðin verði nokkuð djúp. Þá er alldjúp lægð nú stödd langtsuðvestur af landinu en skilin frá henni munu ganga yfir í dag. „Það er því allhvasst af suðaustri og vætusamt víðast hvar á landinu, en þurrt að mestu norðaustantil fram yfir hádegi. Það bætir heldur í úrkomuna sunnan og síðar suðaustantil þegar líður á daginn en þegar skilin ganga yfir undir kvöld snýst vindur í suðvestanátt með að því er virðist nokkuð öflugum skúradembum á vestanverðu landinu en mildu veðri fyrir austan,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þrátt fyrir lægðina á laugardaginn skánar veðrið á sunnudaginn, þó áfram verði nokkuð vætusamt sunnan og vestantil.Veðurhorfur á landinu Suðaustan 10-18 m/s og rigning en mun hægari vindur norðaustantil á landinu fram að hádegi og yfirleitt þurrt. Sunnan 8-15 eftir hádegi og talsverð rigning sunnan- og síðar suðaustanlands og dálítil væta norðanlands. Suðvestan 8-15 m/s og skúrir í kvöld og á morgun en rofar aftur til norðaustan og austanlands. Vaxandi suðaustanátt með rigningu við suðurströndina annað kvöld. Hiti víða 5 til 10 stig yfir daginn.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Suðvestan 8-15 m/s og skúrir, en bjartviðri norðaustan- og austanlands. Hiti 3 til 8 stig. Snýst í allhvassa en skammvina suðaustanátt um kvöldið og fer að rigna sunnanlands.Á laugardag:Suðvestan hvassviðri eða stormur með rigningu, en þurrt að kalla um landið norðaustanvert. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á Austurlandi.Á sunnudag:Vestlæg átt og skúrir eða él, en léttskýjað austantil á landinu. Hiti 1 til 6 stig.Á mánudag:Áframhaldandi vestlæg átt. Rignign emð með suðurströndinni, en yfirleitt þurrt annars staðar á landinu og bjart norðaustantil. Kólnar smám saman, einkum norðantil.Á þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og þurrt veður, en stöku él nyrst á landinu. Hiti kringum frostmark, en 3 til 5 stig með ströndinni að deginum.Á miðvikudag:Útlit fyrir vaxandi suðaustanátt með rigningu og heldur hlýnandi veðri.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira