Stefnir í hörð átök sé þetta niðurstaðan Sunna Sæmundsdóttir skrifar 11. september 2018 18:19 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Vísir/Egill „Ég held að fjárlögin séu ekki gerð með þeim hætti að þau séu endanleg og ég er bjartsýnn á að við náum róttakari breytingum í gegn þegar við hefjum viðræður eftir að okkar kröfugerð er tilbúin," segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um nýtt fjárlagafrumvarp. Hann segir fyrirhugaðar breytingar á persónuafslætti skila launafólki litlu en samkvæmt frumvarpinu hækkar hann úr 53.895 krónur í 56.067 krónur. „Hækkun persónuafsláttar upp á tvö þúsund krónur, þar sem aukið framlag ríkisins er ekki nema fimm hundruð krónur getur nú varla talist mikil hækkun. Ef þetta er einhver niðurstaða held ég að stjórnvöld geri sér grein fyrir að það stefnir í gríðarlega hörð átök. Okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja þetta," segir Ragnar og vísar í að persónuafsláttur hækkar einungis um 1% umfram lögbundna hækkun. Innan VR er nú unnið að því að klára kröfugerð félagsins og verður hún líklega kynnt trúnðarmönnum í vikunni. „Það er að koma ný forrysta í verkalýðshreyfinguna og verkalýðsfélögin eru að klára sínar kröfugerðir. Ég er sannfærður um að stjórnvöld hafi ekki sýnt öll sín spil í þessum fjárlögum og við í nýrri forrystu eigum alveg eftir að setjast niður með stjórnvöldum. Það ætti öllum að vera ljóst að nýrri forrystu fylgja áherslur sem eru ekki þær sömu og hjá fráfarandi forrystu," segir Ragnar. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
„Ég held að fjárlögin séu ekki gerð með þeim hætti að þau séu endanleg og ég er bjartsýnn á að við náum róttakari breytingum í gegn þegar við hefjum viðræður eftir að okkar kröfugerð er tilbúin," segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um nýtt fjárlagafrumvarp. Hann segir fyrirhugaðar breytingar á persónuafslætti skila launafólki litlu en samkvæmt frumvarpinu hækkar hann úr 53.895 krónur í 56.067 krónur. „Hækkun persónuafsláttar upp á tvö þúsund krónur, þar sem aukið framlag ríkisins er ekki nema fimm hundruð krónur getur nú varla talist mikil hækkun. Ef þetta er einhver niðurstaða held ég að stjórnvöld geri sér grein fyrir að það stefnir í gríðarlega hörð átök. Okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja þetta," segir Ragnar og vísar í að persónuafsláttur hækkar einungis um 1% umfram lögbundna hækkun. Innan VR er nú unnið að því að klára kröfugerð félagsins og verður hún líklega kynnt trúnðarmönnum í vikunni. „Það er að koma ný forrysta í verkalýðshreyfinguna og verkalýðsfélögin eru að klára sínar kröfugerðir. Ég er sannfærður um að stjórnvöld hafi ekki sýnt öll sín spil í þessum fjárlögum og við í nýrri forrystu eigum alveg eftir að setjast niður með stjórnvöldum. Það ætti öllum að vera ljóst að nýrri forrystu fylgja áherslur sem eru ekki þær sömu og hjá fráfarandi forrystu," segir Ragnar.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira