Ríkisstjórn Danmerkur framlengir herta landamæragæslu Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 9. mars 2018 17:45 Inger Støjberg, innflytjendamálaráðherra, vill áfram hafa herta landamæragæslu. Visir/Ghetty Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Þetta kemur fram í samtali DR við Inger Støjberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Hert landamæragæsla í Danmörku hefur nú verið í gildi frá upphafi árs 2016. Alls reka sex Schengen-lönd herta landamæragæslu á undanþágu frá samkomulaginu, en samkomulagið kveður á um frjálsa för fólks yfir landamæri aðildarríkja. Ríkin eru Svíþjóð, Noregur, Þýskaland, Austurríki og Frakkland. Í Schengen samkomulaginu eru fólgin skilyrði um hve lengi lönd geta takmarkað aðgengi á landamærum sínum. Sækja þarf um undanþágur frá Schengen samkomulaginu til framkvæmdastjórnar ESB. „Við viljum snúa aftur til hins hefðbundna fyrirkomulags Schengen,“ segir Dimitris Avramopoulos, yfirmaður fólksflutningsmála hjá ESB. Danmörk setti upprunalega á herta landamæragæslu vegna straums flóttafólks í upphafi árs 2016. Dönsk stjórnvöld hafa síðan þá breytt rökstuðningi sínum fyrir að viðhalda hertri landamæragæslu til að forðast tímamörk undanþágunnar. Í dag er undanþágunni viðhaldið á grundvelli hættunnar á hryðjuverkaárás. Erlent Noregur Tengdar fréttir Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36 Hlé á móttöku kvótaflóttafólks 13. september 2017 10:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Ríkisstjórn Danmerkur hefur hafið vinnu við að framlengja herta landamæragæslu en núverandi heimild til hertrar gæslu rennur út þann 12. maí. Þetta kemur fram í samtali DR við Inger Støjberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Hert landamæragæsla í Danmörku hefur nú verið í gildi frá upphafi árs 2016. Alls reka sex Schengen-lönd herta landamæragæslu á undanþágu frá samkomulaginu, en samkomulagið kveður á um frjálsa för fólks yfir landamæri aðildarríkja. Ríkin eru Svíþjóð, Noregur, Þýskaland, Austurríki og Frakkland. Í Schengen samkomulaginu eru fólgin skilyrði um hve lengi lönd geta takmarkað aðgengi á landamærum sínum. Sækja þarf um undanþágur frá Schengen samkomulaginu til framkvæmdastjórnar ESB. „Við viljum snúa aftur til hins hefðbundna fyrirkomulags Schengen,“ segir Dimitris Avramopoulos, yfirmaður fólksflutningsmála hjá ESB. Danmörk setti upprunalega á herta landamæragæslu vegna straums flóttafólks í upphafi árs 2016. Dönsk stjórnvöld hafa síðan þá breytt rökstuðningi sínum fyrir að viðhalda hertri landamæragæslu til að forðast tímamörk undanþágunnar. Í dag er undanþágunni viðhaldið á grundvelli hættunnar á hryðjuverkaárás.
Erlent Noregur Tengdar fréttir Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36 Hlé á móttöku kvótaflóttafólks 13. september 2017 10:00 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Støjberg fagnaði hertri innflytjendastefnu með tertu Ráðherra innflytjendamála í Danmörku hefur sætt gagnrýni fyrir myndbirtinguna af sér með tertuna. 16. mars 2017 11:36