Fréttirnar um fund Trump og Kim líkt og „kraftaverk“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2018 08:55 Fulltrúar Suður-Kóreu tilkynntu um fundinn í Hvíta húsinu í gær. vísir/getty Forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, segir að fréttirnar af fyrirhuguðum fundi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi komið líkt og „kraftaverk.“Greint var frá því í gærkvöldi að Trump hefði tekið beiðni Kim um fund og er áætlað að þeir hittist fyrir lok maí. Fundurinn yrði sögulegur því ef af honum verður yrði það í fyrsta skipti sem leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hittast og ræða saman. Það voru fulltrúar Suður-Kóreu sem tilkynntu fjölmiðlum um að Trump hefði tekið boði Kim eftir að þeir höfðu hitt Bandaríkjaforseta og borið boðið undir hann. „Ef Trump forseti og leiðtoginn Kim hittast í kjölfarið á fundi Suður-Kóreu og Norður-Kóreu þá verður afvopnun kjarnavopna á Kóreuskaga komin í rétt ferli,“ sagði Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, um fréttirnar af fundinum. Þá hafa yfirvöld í Kína fagnað áformum Trump og Kim, sagt að þróunin á Kóreuskaganum sé nú í rétta átt og kalla eftir pólitísku hugrekki. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði að Japan myndi halda áfram að setja fullan þrýsting á Norður-Kóreu um afvopnun kjarnavopna. Kvaðst hann vonast til að hitta Trump fyrir fund hans með Kim en Norður-Kóreumenn sendu eldflaugar yfir Japan tvisvar sinnum á síðasta ári. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46 Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, segir að fréttirnar af fyrirhuguðum fundi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi komið líkt og „kraftaverk.“Greint var frá því í gærkvöldi að Trump hefði tekið beiðni Kim um fund og er áætlað að þeir hittist fyrir lok maí. Fundurinn yrði sögulegur því ef af honum verður yrði það í fyrsta skipti sem leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hittast og ræða saman. Það voru fulltrúar Suður-Kóreu sem tilkynntu fjölmiðlum um að Trump hefði tekið boði Kim eftir að þeir höfðu hitt Bandaríkjaforseta og borið boðið undir hann. „Ef Trump forseti og leiðtoginn Kim hittast í kjölfarið á fundi Suður-Kóreu og Norður-Kóreu þá verður afvopnun kjarnavopna á Kóreuskaga komin í rétt ferli,“ sagði Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, um fréttirnar af fundinum. Þá hafa yfirvöld í Kína fagnað áformum Trump og Kim, sagt að þróunin á Kóreuskaganum sé nú í rétta átt og kalla eftir pólitísku hugrekki. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði að Japan myndi halda áfram að setja fullan þrýsting á Norður-Kóreu um afvopnun kjarnavopna. Kvaðst hann vonast til að hitta Trump fyrir fund hans með Kim en Norður-Kóreumenn sendu eldflaugar yfir Japan tvisvar sinnum á síðasta ári.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46 Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46
Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48