Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss Arnar Helgi Magnússon skrifar 13. október 2018 20:54 Patrekur var ánægður eftir leikinn í kvöld. vísir/ernir „Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” Patrekur segir að liðið hafi alltaf haft trú á því að þeir gætu snúið einvíginu sér í hag. „Eftir að hafa greint fyrri leikinn útí Slóveníu þá var ég alveg viss um það að við gætum komið til baka. Við spiluðum leikinn ekki vel þar en töpum samt bara með þremur. Við byrjuðum leikinn þar vel í 10 mínútur og síðan kemur kafli sem að við erum alveg skelfilegir. Ég vissi alveg að það væri möguleiki að koma til baka en í þessari keppni er það krefjandi, við gerðum vel og ég hrósa strákunum. Þeir voru frábærir í dag.” Hleðslu-höllin var troðfull af stuðningsmönnum Selfoss í kvöld og segir Patrekur að þessi stuðningur sé ómetanlegur. „Þetta var frábært, ég er ánægður að fá að upplifa þetta. Það er ekkert sjálfgefið að þetta sé svona. Þegar við fórum til Slóveníu voru 20-30 manns með okkur og það var eins í umferðinni á undan. Það má ekki gleyma þessu fólki, það er mikið af sjálfboðaliðum og maður getur ekki annað en hrósað öllum þeim sem koma að handboltanum hér á Selfossi.” Selfyssingar verða í pottinum þegar dregið verður í 3. umferð keppninnar í vikunni en Patrekur hræðist ekki leikjaálagið. „Við lékum á móti ÍBV á miðvikudaginn og þar spiluðu menn sem hafa kannski spilað minna, ég verð að reyna að dreifa álaginu. Við erum í fínu standi og ég hef ekki áhyggjur af því að það verði þreyta. Auðvitað er spilað þétt, það eru fimm leikir á fimmtán dögum og við erum búnir með þrjá af þeim.” „Við gleðjumst yfir þessu núna, leikmenn eiga að klappa sér á bakið og fá hrós. Núna fer ég heim og skoða Val” Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
„Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.” Patrekur segir að liðið hafi alltaf haft trú á því að þeir gætu snúið einvíginu sér í hag. „Eftir að hafa greint fyrri leikinn útí Slóveníu þá var ég alveg viss um það að við gætum komið til baka. Við spiluðum leikinn ekki vel þar en töpum samt bara með þremur. Við byrjuðum leikinn þar vel í 10 mínútur og síðan kemur kafli sem að við erum alveg skelfilegir. Ég vissi alveg að það væri möguleiki að koma til baka en í þessari keppni er það krefjandi, við gerðum vel og ég hrósa strákunum. Þeir voru frábærir í dag.” Hleðslu-höllin var troðfull af stuðningsmönnum Selfoss í kvöld og segir Patrekur að þessi stuðningur sé ómetanlegur. „Þetta var frábært, ég er ánægður að fá að upplifa þetta. Það er ekkert sjálfgefið að þetta sé svona. Þegar við fórum til Slóveníu voru 20-30 manns með okkur og það var eins í umferðinni á undan. Það má ekki gleyma þessu fólki, það er mikið af sjálfboðaliðum og maður getur ekki annað en hrósað öllum þeim sem koma að handboltanum hér á Selfossi.” Selfyssingar verða í pottinum þegar dregið verður í 3. umferð keppninnar í vikunni en Patrekur hræðist ekki leikjaálagið. „Við lékum á móti ÍBV á miðvikudaginn og þar spiluðu menn sem hafa kannski spilað minna, ég verð að reyna að dreifa álaginu. Við erum í fínu standi og ég hef ekki áhyggjur af því að það verði þreyta. Auðvitað er spilað þétt, það eru fimm leikir á fimmtán dögum og við erum búnir með þrjá af þeim.” „Við gleðjumst yfir þessu núna, leikmenn eiga að klappa sér á bakið og fá hrós. Núna fer ég heim og skoða Val”
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Umfjöllun: Selfoss - Riko Ribnica 32-26 | Selfoss komið áfram í EHF-bikarnum Selfyssingar eru komnir áfram í EHF-bikarnum í handknattleik eftir sex marka sigur á slóvenska liðinu Riko Ribnica á Selfossi í kvöld. Slóvenarnir unnu fyrri leikinn 30-27 en Selfoss vinnur samanlagt 59-56 og fer áfram í þriðju umferð. 13. október 2018 21:00