Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi Birgir Olgeirsson skrifar 15. nóvember 2018 17:39 Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu? Twitter Aðdáendur breska leikarans Tom Hiddleston klóruðu sér margir í höfðinu þegar þeir sáu stutt myndbrot sem hann deildi á Twitter í gær. Þar má sjá mann ganga í átt að myndavél í neonlýstum undirgöngum. Hann nemur staðar og horfir út undan sér áður en hann lítur niður og er auðsýnilega dapur. Í lokin má sjá orðið Betrayal yfir skjánum og veltu margir fyrir sér hvað þetta átti að þýða. Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu?pic.twitter.com/jTjYq4FHcb— Tom Hiddleston (@twhiddleston) November 14, 2018 Hið rétta er að Hiddleston mun leika eitt af aðalhlutverkunum í leikverkinu Svik eftir Nóbelskáldið Harold Pinter, sem heitir Betrayal á frummálinu. Um er að ræða eitt af opinskárri verkum Pinters sem segir frá hjónunum Róbert og Emmu og samskipti þeirra við besta vin Róberts, Jerry. Verkið segir frá ástarþríhyrningi þeirra en sagan er sögð aftur á bak í tíma og hefst á endalokum sambandsins og vinnur sig aftur að fyrsta stolna kossinum. Þetta verk var sett upp í Borgarleikhúsinu árið 2005 þar sem Ingvar E. Sigurðsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Hilmir Snær Guðnason léku aðalhlutverkin. Uppsetningin sem Hiddleston mun leika í verður hins vegar frumsýnd í mars næstkomandi í West End í Lundúnum. Þeir sem ekki þekkja til verka Hiddleston má nefna að hann er hvað þekktastur fyrir að leika hrekkjalóminn Loka í Marvel-myndunum um Avengers-hetjurnar. Áður en hann haslaði sér völl í þeim myndum hafði hann getið sér gott orð fyrir frammistöðu sína í West End. Bíó og sjónvarp Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Aðdáendur breska leikarans Tom Hiddleston klóruðu sér margir í höfðinu þegar þeir sáu stutt myndbrot sem hann deildi á Twitter í gær. Þar má sjá mann ganga í átt að myndavél í neonlýstum undirgöngum. Hann nemur staðar og horfir út undan sér áður en hann lítur niður og er auðsýnilega dapur. Í lokin má sjá orðið Betrayal yfir skjánum og veltu margir fyrir sér hvað þetta átti að þýða. Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu?pic.twitter.com/jTjYq4FHcb— Tom Hiddleston (@twhiddleston) November 14, 2018 Hið rétta er að Hiddleston mun leika eitt af aðalhlutverkunum í leikverkinu Svik eftir Nóbelskáldið Harold Pinter, sem heitir Betrayal á frummálinu. Um er að ræða eitt af opinskárri verkum Pinters sem segir frá hjónunum Róbert og Emmu og samskipti þeirra við besta vin Róberts, Jerry. Verkið segir frá ástarþríhyrningi þeirra en sagan er sögð aftur á bak í tíma og hefst á endalokum sambandsins og vinnur sig aftur að fyrsta stolna kossinum. Þetta verk var sett upp í Borgarleikhúsinu árið 2005 þar sem Ingvar E. Sigurðsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Hilmir Snær Guðnason léku aðalhlutverkin. Uppsetningin sem Hiddleston mun leika í verður hins vegar frumsýnd í mars næstkomandi í West End í Lundúnum. Þeir sem ekki þekkja til verka Hiddleston má nefna að hann er hvað þekktastur fyrir að leika hrekkjalóminn Loka í Marvel-myndunum um Avengers-hetjurnar. Áður en hann haslaði sér völl í þeim myndum hafði hann getið sér gott orð fyrir frammistöðu sína í West End.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira