Kylfingar af LPGA mótaröðinni leika á Hvaleyrarvelli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2018 15:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir vill láta gott af sér leiða. Mynd/Twitter-síða Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og KPMG halda góðgerðarmót til styrktar Umhyggju á Hvaleyrarvelli á morgun. Þetta er annað árið í röð sem þau standa fyrir mótinu. Ólafía hefur verið merkisberi KPMG síðan í byrjun árs 2017. Hún er þar í hópi frábærra kylfinga á borð við Phil Mickelson og Stacy Lewis. Á mótinu í fyrra söfnuðust um fjórar milljónir króna til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þar voru nokkrir kylfingar af LPGA mótaröðinni að keppa og mun slíkt hið sama vera upp á teningnum í ár. Þær Alexandra Jane Newell, Allison Emrey, Cheyenne Woods og Madeleine Sheils munu keppa með Ólafíu Þórunni á mótinu ásamt mörgum af fremstu kylfingum Íslands. Mótið hefst klukkan 13:00 á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á morgun. „Ég hlakka ótrúlega mikið til að koma heim eftir nokkuð langa og stranga keppnislotu. Það gefur mér mikið að standa að og taka þátt í svona viðburðum og mótið í fyrra heppnaðist frábærlega. Ég hef nánast ekkert spilað golf heima í tvö ár þannig að það verður mjög gaman að koma og spila með góðum félögum og styrkja um leið þetta frábæra málefni. Höfum gaman og #verumgóð“ sagði Ólafía Þórunn í tilkynningu KPMG. Nánari upplýsingar um mótið og myndir frá móti síðasta árs má finna á heimasíðu KPMG. Last few weeks have been going in the right direction Thanks @marathonlpga for a great event. Now it's time to go home and I'm very excited for our Iceland charity event with @kpmggolf #verumgóð A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Jul 15, 2018 at 11:40am PDT Golf Tengdar fréttir Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og KPMG halda góðgerðarmót til styrktar Umhyggju á Hvaleyrarvelli á morgun. Þetta er annað árið í röð sem þau standa fyrir mótinu. Ólafía hefur verið merkisberi KPMG síðan í byrjun árs 2017. Hún er þar í hópi frábærra kylfinga á borð við Phil Mickelson og Stacy Lewis. Á mótinu í fyrra söfnuðust um fjórar milljónir króna til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þar voru nokkrir kylfingar af LPGA mótaröðinni að keppa og mun slíkt hið sama vera upp á teningnum í ár. Þær Alexandra Jane Newell, Allison Emrey, Cheyenne Woods og Madeleine Sheils munu keppa með Ólafíu Þórunni á mótinu ásamt mörgum af fremstu kylfingum Íslands. Mótið hefst klukkan 13:00 á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á morgun. „Ég hlakka ótrúlega mikið til að koma heim eftir nokkuð langa og stranga keppnislotu. Það gefur mér mikið að standa að og taka þátt í svona viðburðum og mótið í fyrra heppnaðist frábærlega. Ég hef nánast ekkert spilað golf heima í tvö ár þannig að það verður mjög gaman að koma og spila með góðum félögum og styrkja um leið þetta frábæra málefni. Höfum gaman og #verumgóð“ sagði Ólafía Þórunn í tilkynningu KPMG. Nánari upplýsingar um mótið og myndir frá móti síðasta árs má finna á heimasíðu KPMG. Last few weeks have been going in the right direction Thanks @marathonlpga for a great event. Now it's time to go home and I'm very excited for our Iceland charity event with @kpmggolf #verumgóð A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Jul 15, 2018 at 11:40am PDT
Golf Tengdar fréttir Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00
Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10. ágúst 2017 12:30