Fátækt erfist kynslóða á milli vegna skeytingarleysi stjórnvalda Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2018 20:00 Jóna hefur alla sína ævi búið við fátækt. Jóna S. Marvinsdóttir, kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. Skeytingarleysi alþingismanna geri það að verkum að fátækt erfist kynslóða á milli. Hún hefur þó haldið í gleðina og segist hafa haft nægjusemi að leiðarljósi. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og var ráðstefnan Fátækt á fullveldis öld haldin í morgun og var fjallað um þróun fátæktar undanfarin 100 ár. Jóna S Marvinsdóttir ellilífeyrisþegi sagði sögu sína en hún hefur alla tíð talist fátæk. „Skilgreining mín á fátækt er að við gátum ekki farið í búð og keypt okkur það sem okkur langaði til. Við vorum fátæk, höfðum bara lampaljós og ekkert rafmagn, þurftum sjálf að bera vatn í bæinn. Svo var bara skipt við Kaupfélagið og ekkert annað," segir hún. Jóna vinnur sjálfboða starf í dag til að hjálpa fátækum. Sjálf saumaði hún alltaf fötin á börnin sín og segir útsjónasemi fátæku fólki nauðsynleg til að komast í gegnum dagana. „Ég hitti mikið af fátækufólk og elda mat fyrir þau aðra hvora viku. Ég hef orðið vör við það að fólk hafi komið og sagt frá því að það hafi ekki borðað í tvo daga, sérstaklega ef það er seinni partur mánaðar," segir hún og bætir við að hún reyni að búa þannig um hnútana að þeir einstaklingar sem ekki eigi mat fái örlítið með sér heim. Hún segir ástandið til hins verra hér á landi og skeytingarleysi alþingismanna vera til skammar. „Það er svo margt sem er hægt að gera ef vilji er fyrir hendi. Ég ætla að vona að það verði byrjað á því að hækka skattleysið hjá okkur þannig að við höfum meira á milli handa. Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Jóna S. Marvinsdóttir, kona á áttræðisaldri, sem hefur alla ævi glímt við fátækt segir mikilvægt að hækka skattleysismörk til að fólk festist ekki í slíkum aðstæðum. Skeytingarleysi alþingismanna geri það að verkum að fátækt erfist kynslóða á milli. Hún hefur þó haldið í gleðina og segist hafa haft nægjusemi að leiðarljósi. Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt og var ráðstefnan Fátækt á fullveldis öld haldin í morgun og var fjallað um þróun fátæktar undanfarin 100 ár. Jóna S Marvinsdóttir ellilífeyrisþegi sagði sögu sína en hún hefur alla tíð talist fátæk. „Skilgreining mín á fátækt er að við gátum ekki farið í búð og keypt okkur það sem okkur langaði til. Við vorum fátæk, höfðum bara lampaljós og ekkert rafmagn, þurftum sjálf að bera vatn í bæinn. Svo var bara skipt við Kaupfélagið og ekkert annað," segir hún. Jóna vinnur sjálfboða starf í dag til að hjálpa fátækum. Sjálf saumaði hún alltaf fötin á börnin sín og segir útsjónasemi fátæku fólki nauðsynleg til að komast í gegnum dagana. „Ég hitti mikið af fátækufólk og elda mat fyrir þau aðra hvora viku. Ég hef orðið vör við það að fólk hafi komið og sagt frá því að það hafi ekki borðað í tvo daga, sérstaklega ef það er seinni partur mánaðar," segir hún og bætir við að hún reyni að búa þannig um hnútana að þeir einstaklingar sem ekki eigi mat fái örlítið með sér heim. Hún segir ástandið til hins verra hér á landi og skeytingarleysi alþingismanna vera til skammar. „Það er svo margt sem er hægt að gera ef vilji er fyrir hendi. Ég ætla að vona að það verði byrjað á því að hækka skattleysið hjá okkur þannig að við höfum meira á milli handa.
Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira