Veðrið truflar Opna bandaríska │Örlög Ólafíu enn ekki ljós Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2018 22:38 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. S2 Sport Hlé var gert á Opna bandaríska risamótinu í golfi vegna veðurs en mótið fer fram á Shoal Creek vellinum í Alabama. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf því mögulega að bíða til morguns með fréttir af því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Ólafía náði að ljúka sínum öðrum hring í dag, hún lauk keppni um fimm leitið á íslenskum tíma og kom í hús á fimm höggum yfir pari eftir erfiðan dag þar sem hún fékk tvo skolla á síðustu tveimur holunum. Hlé var gert á keppni um klukkan 20:00 að íslenskum tíma en mun keppni hefjast aftur klukkan 18:15 að staðartíma, sem er klukkan 23:15 að íslenskum tíma. Nokkrir kylfingar hafa enn ekki hafið leik á öðrum hring og margir ekki langt komnir svo óvíst er að þeir nái að ljúka keppni áður en of dimmt verður á vellinum til að hægt sé að spila. Eins og er er niðurskurðarlínan við þrjú högg yfir pari og því verður að teljast ólíklegt að hún færist nógu aftarlega til þess að Ólafía sleppi í gegnum niðurskurðinn. Það er þó aldrei að vita hvort erfiðar aðstæður setji strik í reikninginn. Golf Tengdar fréttir Ólafía líklega úr leik á Opna bandaríska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi sem fram fer á Shoal Creek golfvellinum í Alabama. Ólafía náði sér ekki almennilega á strik og kom inn á 5 höggum yfir pari og er líklega úr leik að þessu sinni. 1. júní 2018 17:15 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hlé var gert á Opna bandaríska risamótinu í golfi vegna veðurs en mótið fer fram á Shoal Creek vellinum í Alabama. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf því mögulega að bíða til morguns með fréttir af því hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Ólafía náði að ljúka sínum öðrum hring í dag, hún lauk keppni um fimm leitið á íslenskum tíma og kom í hús á fimm höggum yfir pari eftir erfiðan dag þar sem hún fékk tvo skolla á síðustu tveimur holunum. Hlé var gert á keppni um klukkan 20:00 að íslenskum tíma en mun keppni hefjast aftur klukkan 18:15 að staðartíma, sem er klukkan 23:15 að íslenskum tíma. Nokkrir kylfingar hafa enn ekki hafið leik á öðrum hring og margir ekki langt komnir svo óvíst er að þeir nái að ljúka keppni áður en of dimmt verður á vellinum til að hægt sé að spila. Eins og er er niðurskurðarlínan við þrjú högg yfir pari og því verður að teljast ólíklegt að hún færist nógu aftarlega til þess að Ólafía sleppi í gegnum niðurskurðinn. Það er þó aldrei að vita hvort erfiðar aðstæður setji strik í reikninginn.
Golf Tengdar fréttir Ólafía líklega úr leik á Opna bandaríska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi sem fram fer á Shoal Creek golfvellinum í Alabama. Ólafía náði sér ekki almennilega á strik og kom inn á 5 höggum yfir pari og er líklega úr leik að þessu sinni. 1. júní 2018 17:15 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía líklega úr leik á Opna bandaríska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi sem fram fer á Shoal Creek golfvellinum í Alabama. Ólafía náði sér ekki almennilega á strik og kom inn á 5 höggum yfir pari og er líklega úr leik að þessu sinni. 1. júní 2018 17:15