Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2018 09:00 Sigga Kling kemur með ferska spá í byrjun hvers mánaðar á Vísi. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mátt svo sannarlega skipta um skoðum Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Svo ótrúlega fljót að reiðast en svo snögg að fyrirgefa Elsku Vogin mín, lífið þitt er eins og rapplag, það er ekki víst að maður skilji textann en það er mikilvægt að syngja með þó maður elski ekki alltaf textann sem manni er gefinn en ef þú hefsur sungið hann of lengi þá hljómar hann falskt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Ert á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Mátt leyfa þér að sýna ótta Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert svo ástríðufullur og elskar af lífi og sál en finnst í raun og veru lífið svo sveiflukennt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Aðlaðandi og sexý orka Elsku Hjartans Meyjan mín, þú ert svo umhyggjusöm og finnur út með ótrúlegustu hugmyndaauðgi hvernig þú getur hjálpað og bætt allt fyrir öðrum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þetta reddast Elsku Ljónið mitt, það er algjör staðreynd að alveg sama hvernig þú horfir á lífið, þú munt alltaf sigra á endanum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Mátt alveg láta rigna upp í nefið á þér Elsku hjartans kraftmikli og skemmtilegi Tvíburinn minn, orka þín er eins og glóandi eldur og sál en undir niðri efastu um hversu dásamlegur kraftur þú ert, en það er enginn sem fattar eða skynjar hversu viðkvæm sál þú ert. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Ekki segja of stórar setningar um neinn Elsku Fiskurinn minn það er svo magnað hvað þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni þrátt fyrir kraft þinn og stíl. 1. júní 2018 09:00 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mátt svo sannarlega skipta um skoðum Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Svo ótrúlega fljót að reiðast en svo snögg að fyrirgefa Elsku Vogin mín, lífið þitt er eins og rapplag, það er ekki víst að maður skilji textann en það er mikilvægt að syngja með þó maður elski ekki alltaf textann sem manni er gefinn en ef þú hefsur sungið hann of lengi þá hljómar hann falskt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Ert á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Mátt leyfa þér að sýna ótta Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert svo ástríðufullur og elskar af lífi og sál en finnst í raun og veru lífið svo sveiflukennt. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Aðlaðandi og sexý orka Elsku Hjartans Meyjan mín, þú ert svo umhyggjusöm og finnur út með ótrúlegustu hugmyndaauðgi hvernig þú getur hjálpað og bætt allt fyrir öðrum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þetta reddast Elsku Ljónið mitt, það er algjör staðreynd að alveg sama hvernig þú horfir á lífið, þú munt alltaf sigra á endanum. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Mátt alveg láta rigna upp í nefið á þér Elsku hjartans kraftmikli og skemmtilegi Tvíburinn minn, orka þín er eins og glóandi eldur og sál en undir niðri efastu um hversu dásamlegur kraftur þú ert, en það er enginn sem fattar eða skynjar hversu viðkvæm sál þú ert. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig. 1. júní 2018 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Ekki segja of stórar setningar um neinn Elsku Fiskurinn minn það er svo magnað hvað þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni þrátt fyrir kraft þinn og stíl. 1. júní 2018 09:00 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Mátt svo sannarlega skipta um skoðum Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo dásamlegt að hlusta á þig tala og þú ert svo dásamlegur penni ef þú nenntir að skrifa og betri hlustanda er ekki hægt að finna. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Vogin: Svo ótrúlega fljót að reiðast en svo snögg að fyrirgefa Elsku Vogin mín, lífið þitt er eins og rapplag, það er ekki víst að maður skilji textann en það er mikilvægt að syngja með þó maður elski ekki alltaf textann sem manni er gefinn en ef þú hefsur sungið hann of lengi þá hljómar hann falskt. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Ert á tímabili eins og Gullfoss, óstöðvandi og heillandi Elsku Vatnsberinn minn, þú talar svo hreint út og hefur mjög sterka réttlætistilfinningu en svo er þessi sterki kraftur sem gefur þér sérstakt leyfi til að hanna það sem þú vilt frá þínu hjarta. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Mátt leyfa þér að sýna ótta Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert svo ástríðufullur og elskar af lífi og sál en finnst í raun og veru lífið svo sveiflukennt. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Ekki hafa áhyggjur af fjármálunum Elsku Nautið mitt, þú ert með sérstaka háskólagráðu í því að hjálpa og hugga aðra, slepptu samt sem áður allri stjórnsemi því það er alveg magnað hvað fólkið í kringum þig getur reddað sér sjálft ef þú gefur þeim meira svigrúm. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Aðlaðandi og sexý orka Elsku Hjartans Meyjan mín, þú ert svo umhyggjusöm og finnur út með ótrúlegustu hugmyndaauðgi hvernig þú getur hjálpað og bætt allt fyrir öðrum. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þetta reddast Elsku Ljónið mitt, það er algjör staðreynd að alveg sama hvernig þú horfir á lífið, þú munt alltaf sigra á endanum. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Tvíburinn: Mátt alveg láta rigna upp í nefið á þér Elsku hjartans kraftmikli og skemmtilegi Tvíburinn minn, orka þín er eins og glóandi eldur og sál en undir niðri efastu um hversu dásamlegur kraftur þú ert, en það er enginn sem fattar eða skynjar hversu viðkvæm sál þú ert. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig. 1. júní 2018 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Ekki segja of stórar setningar um neinn Elsku Fiskurinn minn það er svo magnað hvað þú ert viðkvæmur fyrir gagnrýni þrátt fyrir kraft þinn og stíl. 1. júní 2018 09:00