Geir segir erfitt að segja hvort Aron verði klár á EM: Stífleiki í baki og batinn er hægur Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. janúar 2018 18:15 Aron í leik gegn Úkraínu í undankeppni EM. Vísir/Anton Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, sagði óvíst hvort Aron Pálmarsson verði klár í slaginn þegar EM í handbolta hefst á föstudaginn þegar Vísir heyrði í honum. Geir greindi frá þessu í viðtali við Rúv fyrr í dag en Aron hvíldi í dag og var ekki með íslenska liðinu sem steinlá gegn Þýskalandi ytra í seinasta æfingarleik liðsins fyrir mót. „Í morgun ræddum við saman með sjúkraþjálfarateyminu og ákváðum að hann myndi sitja hjá í dag því hann fyrir stífleika og eymslum í baki, þetta tók sig fyrst upp eftir fyrri leikinn gegn Þýskalandi,“ sagði Geir og hélt áfram: „Eftir leikinn finnur hann fyrir stífleika í baki og það var tekin ákvörðun um að hvíla hann á æfingunni í gær og sjá hvernig staðan yrði. Það hefur miðast hægt áfram og tilfinningin var sú sama í morgun. Þessvegna er í raun erfitt að segja hvort hann verði klár á EM.“ Geir sagði að það væri ekki útilokað að hann yrði klár í leikinn gegn Svíum á föstudaginn „Hann verður í meðhöndlun hjá sjúkraþjálfarateyminu, þeir eru bjartsýnir með framhaldið gera en héldu að sama skapi að hann yrði betri í dag. Þetta er erfið staða og við viljum í raun ekki gefa neitt út ennþá.“ Geir hafði ekki sest niður með Aroni og rætt framhaldið en hann sagði það á dagskrá þegar þeir kæmu aftur upp á hótel. „Ég hef ekki rætt þetta persónulega við hann en við munum taka ákvörðun með sjúkraþjálfara á næstunni,“ sagði Geir og bætti við: „Við munum bæta við manni ef hann missir af fyrsta leik, það er hægt að skipta leikmönnum inn og út tvisvar í riðlakeppninni og það gæti vel verið að ég bæti við leikmanni. Það er önnur óvissa,“ sagði Geir sem tók undir að það væri að nægu að hugsa þegar hann færi á koddan í kvöld. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45 Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. 7. janúar 2018 11:23 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, sagði óvíst hvort Aron Pálmarsson verði klár í slaginn þegar EM í handbolta hefst á föstudaginn þegar Vísir heyrði í honum. Geir greindi frá þessu í viðtali við Rúv fyrr í dag en Aron hvíldi í dag og var ekki með íslenska liðinu sem steinlá gegn Þýskalandi ytra í seinasta æfingarleik liðsins fyrir mót. „Í morgun ræddum við saman með sjúkraþjálfarateyminu og ákváðum að hann myndi sitja hjá í dag því hann fyrir stífleika og eymslum í baki, þetta tók sig fyrst upp eftir fyrri leikinn gegn Þýskalandi,“ sagði Geir og hélt áfram: „Eftir leikinn finnur hann fyrir stífleika í baki og það var tekin ákvörðun um að hvíla hann á æfingunni í gær og sjá hvernig staðan yrði. Það hefur miðast hægt áfram og tilfinningin var sú sama í morgun. Þessvegna er í raun erfitt að segja hvort hann verði klár á EM.“ Geir sagði að það væri ekki útilokað að hann yrði klár í leikinn gegn Svíum á föstudaginn „Hann verður í meðhöndlun hjá sjúkraþjálfarateyminu, þeir eru bjartsýnir með framhaldið gera en héldu að sama skapi að hann yrði betri í dag. Þetta er erfið staða og við viljum í raun ekki gefa neitt út ennþá.“ Geir hafði ekki sest niður með Aroni og rætt framhaldið en hann sagði það á dagskrá þegar þeir kæmu aftur upp á hótel. „Ég hef ekki rætt þetta persónulega við hann en við munum taka ákvörðun með sjúkraþjálfara á næstunni,“ sagði Geir og bætti við: „Við munum bæta við manni ef hann missir af fyrsta leik, það er hægt að skipta leikmönnum inn og út tvisvar í riðlakeppninni og það gæti vel verið að ég bæti við leikmanni. Það er önnur óvissa,“ sagði Geir sem tók undir að það væri að nægu að hugsa þegar hann færi á koddan í kvöld.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45 Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. 7. janúar 2018 11:23 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45
Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. 7. janúar 2018 11:23