Geir segir erfitt að segja hvort Aron verði klár á EM: Stífleiki í baki og batinn er hægur Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. janúar 2018 18:15 Aron í leik gegn Úkraínu í undankeppni EM. Vísir/Anton Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, sagði óvíst hvort Aron Pálmarsson verði klár í slaginn þegar EM í handbolta hefst á föstudaginn þegar Vísir heyrði í honum. Geir greindi frá þessu í viðtali við Rúv fyrr í dag en Aron hvíldi í dag og var ekki með íslenska liðinu sem steinlá gegn Þýskalandi ytra í seinasta æfingarleik liðsins fyrir mót. „Í morgun ræddum við saman með sjúkraþjálfarateyminu og ákváðum að hann myndi sitja hjá í dag því hann fyrir stífleika og eymslum í baki, þetta tók sig fyrst upp eftir fyrri leikinn gegn Þýskalandi,“ sagði Geir og hélt áfram: „Eftir leikinn finnur hann fyrir stífleika í baki og það var tekin ákvörðun um að hvíla hann á æfingunni í gær og sjá hvernig staðan yrði. Það hefur miðast hægt áfram og tilfinningin var sú sama í morgun. Þessvegna er í raun erfitt að segja hvort hann verði klár á EM.“ Geir sagði að það væri ekki útilokað að hann yrði klár í leikinn gegn Svíum á föstudaginn „Hann verður í meðhöndlun hjá sjúkraþjálfarateyminu, þeir eru bjartsýnir með framhaldið gera en héldu að sama skapi að hann yrði betri í dag. Þetta er erfið staða og við viljum í raun ekki gefa neitt út ennþá.“ Geir hafði ekki sest niður með Aroni og rætt framhaldið en hann sagði það á dagskrá þegar þeir kæmu aftur upp á hótel. „Ég hef ekki rætt þetta persónulega við hann en við munum taka ákvörðun með sjúkraþjálfara á næstunni,“ sagði Geir og bætti við: „Við munum bæta við manni ef hann missir af fyrsta leik, það er hægt að skipta leikmönnum inn og út tvisvar í riðlakeppninni og það gæti vel verið að ég bæti við leikmanni. Það er önnur óvissa,“ sagði Geir sem tók undir að það væri að nægu að hugsa þegar hann færi á koddan í kvöld. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45 Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. 7. janúar 2018 11:23 Mest lesið Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Arsenal | Stíga annan dans Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, sagði óvíst hvort Aron Pálmarsson verði klár í slaginn þegar EM í handbolta hefst á föstudaginn þegar Vísir heyrði í honum. Geir greindi frá þessu í viðtali við Rúv fyrr í dag en Aron hvíldi í dag og var ekki með íslenska liðinu sem steinlá gegn Þýskalandi ytra í seinasta æfingarleik liðsins fyrir mót. „Í morgun ræddum við saman með sjúkraþjálfarateyminu og ákváðum að hann myndi sitja hjá í dag því hann fyrir stífleika og eymslum í baki, þetta tók sig fyrst upp eftir fyrri leikinn gegn Þýskalandi,“ sagði Geir og hélt áfram: „Eftir leikinn finnur hann fyrir stífleika í baki og það var tekin ákvörðun um að hvíla hann á æfingunni í gær og sjá hvernig staðan yrði. Það hefur miðast hægt áfram og tilfinningin var sú sama í morgun. Þessvegna er í raun erfitt að segja hvort hann verði klár á EM.“ Geir sagði að það væri ekki útilokað að hann yrði klár í leikinn gegn Svíum á föstudaginn „Hann verður í meðhöndlun hjá sjúkraþjálfarateyminu, þeir eru bjartsýnir með framhaldið gera en héldu að sama skapi að hann yrði betri í dag. Þetta er erfið staða og við viljum í raun ekki gefa neitt út ennþá.“ Geir hafði ekki sest niður með Aroni og rætt framhaldið en hann sagði það á dagskrá þegar þeir kæmu aftur upp á hótel. „Ég hef ekki rætt þetta persónulega við hann en við munum taka ákvörðun með sjúkraþjálfara á næstunni,“ sagði Geir og bætti við: „Við munum bæta við manni ef hann missir af fyrsta leik, það er hægt að skipta leikmönnum inn og út tvisvar í riðlakeppninni og það gæti vel verið að ég bæti við leikmanni. Það er önnur óvissa,“ sagði Geir sem tók undir að það væri að nægu að hugsa þegar hann færi á koddan í kvöld.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45 Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. 7. janúar 2018 11:23 Mest lesið Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Fótbolti Í beinni: Crystal Palace - Arsenal | Stíga annan dans Enski boltinn „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 30-21 | Aldrei möguleiki gegn Þjóðverjum Guðjón Valur Sigurðsson bætti heimsmetið í fjölda landsliðsmarka í dag en fátt annað stendur upp úr eftir níu marka tap Íslands gegn Þýskalandi í síðasta leik strákanna okkar fyrir EM í Króatíu. 7. janúar 2018 14:45
Aron ekki með í síðasta leik fyrir Evrópumótið Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í síðasta leik þess fyrir Evrópumótið vegna meiðsla. 7. janúar 2018 11:23