Ætla að semja og æfa nýtt efni á Íslandi í janúar Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. janúar 2018 18:37 Íslenska hljómsveitin Kaleo, sem hefur slegið í gegn utan landsteinanna undanfarin misseri, hyggst semja og æfa nýtt efni hér á Íslandi í janúar. Davíð Antonsson, Dabbi, trommari Kaleo og bassaleikarinn Daníel Kristjánsson, Danni, kíktu í spjall til Ómars Úlfs á X-inu í dag. Þar ræddu þeir viðburðarríkt ár, þar sem tónleikaferðalag um heiminn bar hæst, og snertu einnig á því sem framundan er hjá sveitinni. „Við erum að taka okkur smá tíma í að æfa og búa til nýtt efni. Við ætlum ekki að túra jafn mikið á næsta ári heldur að fara að vinna í nýrri plötu. En við munum alveg túra eitthvað,“ sagði Danni en næst stígur Kaleo á stokk í Suður-Ameríku, nánar tiltekið í Brasilíu, Argentínu og Chile á tónlistarhátíðinni Lollapalooza í mars.Sjá einnig: Kaleo mest gúgglaðir Þá sögðust Danni og Dabbi báðir spenntir fyrir því að semja og spila ný lög á tónleikum en sú vinna tekur við nú í janúar. „Við verðum hér út janúar,“ sagði Danni og bætti við að upptökur færu fram á nokkrum stöðum. „Við gerum líklegast eitthvað hér heima, eitthvað í LA og eitthvað í Nashville.“ Hljómsveitin Kaleo hefur notið gríðarmikilla vinsælda síðustu ár, og þá sérstaklega í Bandaríkjunum, en sveitin var nýlega tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir besta rokkflutning ársins á laginu No Good. Grammy-verðlaunahátíðin fer fram þann 28. janúar næstkomandi.Hlusta má á viðtal Ómars Úlfs við Danna og Dabba í Kaleo í heild í spilaranum hér að ofan. Kaleo Tónlist Tengdar fréttir Kaleo mest gúgglaðir Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson var sá Íslendingur sem Íslendingar gúggluðu hvað oftast á árinu. 14. desember 2017 12:45 Kaleo sendir landsliðinu kveðju Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær stuðning úr öllum áttum í kvöld. 9. október 2017 19:10 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30 Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. 6. september 2017 09:00 Kaleo og Jóhann Jóhannsson tilnefnd til Grammy Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir bestu tónlistina í kvikmynd en hann gerði tónlistina fyrir kvikmyndina Arrival sem kom út árið 2016. 28. nóvember 2017 14:15 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Kaleo, sem hefur slegið í gegn utan landsteinanna undanfarin misseri, hyggst semja og æfa nýtt efni hér á Íslandi í janúar. Davíð Antonsson, Dabbi, trommari Kaleo og bassaleikarinn Daníel Kristjánsson, Danni, kíktu í spjall til Ómars Úlfs á X-inu í dag. Þar ræddu þeir viðburðarríkt ár, þar sem tónleikaferðalag um heiminn bar hæst, og snertu einnig á því sem framundan er hjá sveitinni. „Við erum að taka okkur smá tíma í að æfa og búa til nýtt efni. Við ætlum ekki að túra jafn mikið á næsta ári heldur að fara að vinna í nýrri plötu. En við munum alveg túra eitthvað,“ sagði Danni en næst stígur Kaleo á stokk í Suður-Ameríku, nánar tiltekið í Brasilíu, Argentínu og Chile á tónlistarhátíðinni Lollapalooza í mars.Sjá einnig: Kaleo mest gúgglaðir Þá sögðust Danni og Dabbi báðir spenntir fyrir því að semja og spila ný lög á tónleikum en sú vinna tekur við nú í janúar. „Við verðum hér út janúar,“ sagði Danni og bætti við að upptökur færu fram á nokkrum stöðum. „Við gerum líklegast eitthvað hér heima, eitthvað í LA og eitthvað í Nashville.“ Hljómsveitin Kaleo hefur notið gríðarmikilla vinsælda síðustu ár, og þá sérstaklega í Bandaríkjunum, en sveitin var nýlega tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir besta rokkflutning ársins á laginu No Good. Grammy-verðlaunahátíðin fer fram þann 28. janúar næstkomandi.Hlusta má á viðtal Ómars Úlfs við Danna og Dabba í Kaleo í heild í spilaranum hér að ofan.
Kaleo Tónlist Tengdar fréttir Kaleo mest gúgglaðir Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson var sá Íslendingur sem Íslendingar gúggluðu hvað oftast á árinu. 14. desember 2017 12:45 Kaleo sendir landsliðinu kveðju Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær stuðning úr öllum áttum í kvöld. 9. október 2017 19:10 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30 Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. 6. september 2017 09:00 Kaleo og Jóhann Jóhannsson tilnefnd til Grammy Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir bestu tónlistina í kvikmynd en hann gerði tónlistina fyrir kvikmyndina Arrival sem kom út árið 2016. 28. nóvember 2017 14:15 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Kaleo mest gúgglaðir Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson var sá Íslendingur sem Íslendingar gúggluðu hvað oftast á árinu. 14. desember 2017 12:45
Kaleo sendir landsliðinu kveðju Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær stuðning úr öllum áttum í kvöld. 9. október 2017 19:10
Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30
Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. 6. september 2017 09:00
Kaleo og Jóhann Jóhannsson tilnefnd til Grammy Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir bestu tónlistina í kvikmynd en hann gerði tónlistina fyrir kvikmyndina Arrival sem kom út árið 2016. 28. nóvember 2017 14:15