Kaleo og Jóhann Jóhannsson tilnefnd til Grammy Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2017 14:15 Jóhann Jóhannsson á rauða dreglinum á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2015. Kaleo hefur verið að slá í gegn ytra á árinu. vísir/getty Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir bestu tónlistina í kvikmynd en hann gerði tónlistina fyrir kvikmyndina Arrival sem kom út árið 2016. Hljómsveitin Kaleo er einnig tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir besta rokkflutning ársins á laginu No Good. Grammy-verðlaunahátíðin verður haldin hátíðlega 28. janúar í Madison Square Garden í New York. Kynnir kvöldsins verður James Corden, en um er að ræða 60. Grammy-verðlaunahátíðina. Rapparinn Jay-Z er tilnefndur til átta verðlauna og Kendrick Lamar er tilnefndur til sjö. Jay-Z hefur nú þegar unnið 21 Grammy-verðlaun. Hér má sá alla þá sem tilnefndir eru þetta árið.Tilnefningar fyrir besta rokkflutning Leonard Cohen - You Want It Darker Chris Cornell - The Promise Foo Fighters - Run Kaleo - No Good Nothing More - Go to War Verðlaun í flokki besta rokkflutnings (e. Best Rock Performance) eru veitt fyrir rokklög sem eru flutt af einstaklingi, dúett, hljómsveit eða í samvinnu við aðra og einskorðast við stök lög. Sigurvegari síðasta árs var David Bowie fyrir Blackstar.Tilnefningar fyrir bestu kvikmyndatónlist Arrival - Jóhann Jóhannsson Dunkirk - Hans Zimmer Game Of Thrones: Season 7 - Ramin Djawadi Hidden Figures - Benjamin Wallfisch, Pharrell Williams, Hans Zimmer La La Land - Justin Hurwitz Verðlaun í flokki kvikmyndatónlistar (e. Best Score Soundtrack for Visual Media) eru veitt fyrir frumsamda tónlist við kvikmynd, sjónvarpsþátt/þætti, tölvuleiki eða aðra sjónræna miðla. Sigurvegari síðasta árs var John Williams fyrir Star Wars: The Force Awakens. Jóhann hefur unnið til verðlauna á Golden Globe verðlaunahátíðinni og verið tvisvar tilnefndur til Óskarsverðlauna og þrisvar BAFTA. Fyrir Arrival hlaut hann tilnefningar hjá Golden Globe og BAFTA en var ekki gjaldgengur til Óskars þar sem hann vann m.a. út frá stefi annars tónskálds og það samræmdist ekki reglum þar á bæ. Bíó og sjónvarp Grammy Kaleo Menning Tónlist Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Golden Globe Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Arrival. 12. desember 2016 14:38 Billboard: Kaleo besta nýja rokksveitin Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt listum Billboard. 9. desember 2016 15:42 „Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30 Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina þriðja árið í röð. 10. janúar 2017 09:45 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Grammy-verðlauna fyrir bestu tónlistina í kvikmynd en hann gerði tónlistina fyrir kvikmyndina Arrival sem kom út árið 2016. Hljómsveitin Kaleo er einnig tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir besta rokkflutning ársins á laginu No Good. Grammy-verðlaunahátíðin verður haldin hátíðlega 28. janúar í Madison Square Garden í New York. Kynnir kvöldsins verður James Corden, en um er að ræða 60. Grammy-verðlaunahátíðina. Rapparinn Jay-Z er tilnefndur til átta verðlauna og Kendrick Lamar er tilnefndur til sjö. Jay-Z hefur nú þegar unnið 21 Grammy-verðlaun. Hér má sá alla þá sem tilnefndir eru þetta árið.Tilnefningar fyrir besta rokkflutning Leonard Cohen - You Want It Darker Chris Cornell - The Promise Foo Fighters - Run Kaleo - No Good Nothing More - Go to War Verðlaun í flokki besta rokkflutnings (e. Best Rock Performance) eru veitt fyrir rokklög sem eru flutt af einstaklingi, dúett, hljómsveit eða í samvinnu við aðra og einskorðast við stök lög. Sigurvegari síðasta árs var David Bowie fyrir Blackstar.Tilnefningar fyrir bestu kvikmyndatónlist Arrival - Jóhann Jóhannsson Dunkirk - Hans Zimmer Game Of Thrones: Season 7 - Ramin Djawadi Hidden Figures - Benjamin Wallfisch, Pharrell Williams, Hans Zimmer La La Land - Justin Hurwitz Verðlaun í flokki kvikmyndatónlistar (e. Best Score Soundtrack for Visual Media) eru veitt fyrir frumsamda tónlist við kvikmynd, sjónvarpsþátt/þætti, tölvuleiki eða aðra sjónræna miðla. Sigurvegari síðasta árs var John Williams fyrir Star Wars: The Force Awakens. Jóhann hefur unnið til verðlauna á Golden Globe verðlaunahátíðinni og verið tvisvar tilnefndur til Óskarsverðlauna og þrisvar BAFTA. Fyrir Arrival hlaut hann tilnefningar hjá Golden Globe og BAFTA en var ekki gjaldgengur til Óskars þar sem hann vann m.a. út frá stefi annars tónskálds og það samræmdist ekki reglum þar á bæ.
Bíó og sjónvarp Grammy Kaleo Menning Tónlist Tengdar fréttir Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Golden Globe Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Arrival. 12. desember 2016 14:38 Billboard: Kaleo besta nýja rokksveitin Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt listum Billboard. 9. desember 2016 15:42 „Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00 Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30 Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina þriðja árið í röð. 10. janúar 2017 09:45 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Golden Globe Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Golden Globe verðlaunanna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Arrival. 12. desember 2016 14:38
Billboard: Kaleo besta nýja rokksveitin Mosfellska rokksveitin Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins samkvæmt listum Billboard. 9. desember 2016 15:42
„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“ Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi. 3. nóvember 2017 12:00
Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones á tónleikum Íslenska rokkhljómsveitin Kaleo mun hita upp fyrir goðsagnirnar í Rolling Stones á tónleikum í næsta mánuði. 16. ágúst 2017 09:30
Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina þriðja árið í röð. 10. janúar 2017 09:45