Conor og Khabib farnir að rífast á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2018 10:30 Khabib svaraði kjaftinum í Conor meðal annars með þessari mynd. Gefur ekkert eftir í ruslatalinu. Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. Khabib vann sannfærandi sigur á Edson Barboza á næstsíðasta degi ársins og sagði eftir bardagann að hann gæti barist við Conor og Tony Ferguson sama kvöldið. Rússinn er óstöðvandi vél sem hefur unnið alla 25 bardaga sína á ferlinum og þó svo bardaginn gegn Barboza hafi farið alla leið þá voru yfirburðir Rússans miklir. Conor var aftur á móti ekki hrifinn af hans frammistöðu og sagði hana hafa verið drullulélega. Þeir hafa svo byrjað árið á því að skiptast á skotum sem vekur von í brjósti bardagaáhugamanna um að þeir mætist á þessu ári.That Dagestani was dog shit the other night you's are all nuts. Game full of sloppy bums asking to be slept. Pay me my worth and Kings back.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 Truly truly truly get on your fucking knees and beg me. Otherwise I don't give a bollox. My whiskey is out this year and thats Diddy bread.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 pic.twitter.com/pTd2eqgA7B— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 1, 2018 You can buy them on Gucci storeBut in the octagon bear will eat you.#McTapper #vs pic.twitter.com/O2Qo0HhZab— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 2, 2018 MMA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. Khabib vann sannfærandi sigur á Edson Barboza á næstsíðasta degi ársins og sagði eftir bardagann að hann gæti barist við Conor og Tony Ferguson sama kvöldið. Rússinn er óstöðvandi vél sem hefur unnið alla 25 bardaga sína á ferlinum og þó svo bardaginn gegn Barboza hafi farið alla leið þá voru yfirburðir Rússans miklir. Conor var aftur á móti ekki hrifinn af hans frammistöðu og sagði hana hafa verið drullulélega. Þeir hafa svo byrjað árið á því að skiptast á skotum sem vekur von í brjósti bardagaáhugamanna um að þeir mætist á þessu ári.That Dagestani was dog shit the other night you's are all nuts. Game full of sloppy bums asking to be slept. Pay me my worth and Kings back.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 Truly truly truly get on your fucking knees and beg me. Otherwise I don't give a bollox. My whiskey is out this year and thats Diddy bread.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 pic.twitter.com/pTd2eqgA7B— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 1, 2018 You can buy them on Gucci storeBut in the octagon bear will eat you.#McTapper #vs pic.twitter.com/O2Qo0HhZab— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 2, 2018
MMA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira