Facebook forgangsraðar í þágu áreiðanlegra fréttamiðla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. janúar 2018 23:52 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, leitar á náðir notenda sinna til að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Vísir/Getty Í síðustu viku tilkynntu forsvarsmenn samskiptamiðilsins Facebook um ýmsar breytingar sem eru í farvatninu hjá fyrirtækinu. Sagt var frá því að aukin áhersla verði lögð á stöðuuppfærslur frá vinum og fjölskyldum notenda á kostnað færslna frá fyrirtækjum og fréttamiðlum. Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, sagði í stöðuuppfærslu í kvöld að gert sé ráð fyrir því að færslur frá fréttamiðlum verði ekki fyrirferðameiri en um fjögur prósent af fréttaveitu notenda. Zuckerberg segir að út frá fréttum skapist alltaf umræða um mikilvæg málefni og því sé mikilvægt að fréttirnar séu faglegar og sannleikanum samkvæmar. „Það er of mikið um æsifréttamennsku, villandi upplýsingar og klofning andstæðra sjónarmiða í heiminum í dag. Samskiptamiðlar gera fólki kleift að dreifa upplýsingum hraðar en nokkru sinni fyrr og ef við tökumst ekki á við þessi vandamál munum við óhjákvæmilega magna þau upp. Þess vegna er það mikilvægt að fréttaveitan lyfti gæðafréttum sem stuðla að sameiginlegum grunni,“ segir Zuckerberg. Leitað verður til notendanna sjálfra til þess að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Facebook ætlar notendum sínum að gefa fréttamiðlum einkunn byggða á trausti. Það er von Zuckerbergs að með breytingunum aukist gæði þess tíma sem notendur verja á samskiptamiðlinum. Hér að neðan er hægt að lesa stöðuuppfærslu forstjórans í heild sinni. Tengdar fréttir „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15 Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Í síðustu viku tilkynntu forsvarsmenn samskiptamiðilsins Facebook um ýmsar breytingar sem eru í farvatninu hjá fyrirtækinu. Sagt var frá því að aukin áhersla verði lögð á stöðuuppfærslur frá vinum og fjölskyldum notenda á kostnað færslna frá fyrirtækjum og fréttamiðlum. Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, sagði í stöðuuppfærslu í kvöld að gert sé ráð fyrir því að færslur frá fréttamiðlum verði ekki fyrirferðameiri en um fjögur prósent af fréttaveitu notenda. Zuckerberg segir að út frá fréttum skapist alltaf umræða um mikilvæg málefni og því sé mikilvægt að fréttirnar séu faglegar og sannleikanum samkvæmar. „Það er of mikið um æsifréttamennsku, villandi upplýsingar og klofning andstæðra sjónarmiða í heiminum í dag. Samskiptamiðlar gera fólki kleift að dreifa upplýsingum hraðar en nokkru sinni fyrr og ef við tökumst ekki á við þessi vandamál munum við óhjákvæmilega magna þau upp. Þess vegna er það mikilvægt að fréttaveitan lyfti gæðafréttum sem stuðla að sameiginlegum grunni,“ segir Zuckerberg. Leitað verður til notendanna sjálfra til þess að dæma um áreiðanleika fréttamiðla. Facebook ætlar notendum sínum að gefa fréttamiðlum einkunn byggða á trausti. Það er von Zuckerbergs að með breytingunum aukist gæði þess tíma sem notendur verja á samskiptamiðlinum. Hér að neðan er hægt að lesa stöðuuppfærslu forstjórans í heild sinni.
Tengdar fréttir „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15 Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32
Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14. janúar 2018 20:15
Mark Zuckerberg tekst á við krefjandi áskoranir á nýju ári Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, hefur strengt sín áramótaheit fyrir 2018 eins og fleiri. 4. janúar 2018 22:33