Sex mánaða nálgunarbann eftir 1277 SMS til barnsföður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2018 16:09 Héraðsdómur Norðurlands eystra á Akureyri. Vísir/pjetur Landsréttur hefur fallist á að kona nokkur á Norðurlandi skuli sæta nálgunarbanni í sex mánuði gegn barnsföður sínum. Konan sendi barnsföður sínum 1277 SMS og hringdi 572 sinnum í símanúmer hans á sex mánaða tímabili í fyrra, frá maí fram í nóvember. Samkvæmt frásögn brotaþola og texta skilaboðanna einkennist samskiptin af áreitni og svívirðingum í garð brotaþola og unnustu hans og hafi engan annan tilgang en að skerða friðhelgi brotaþola. Telur Lögreglustjórinn á Norðurlandi að miðað við hegðun konunnar, sem lögregla hafi oft rætt við án breytinga í hegðun hennar. sé ekki hægt að tryggja frið brotaþola með öðrum hætti en nálgunarbanni. Lögmaður konunnar taldi að líta yrði til þess að mörg skilaboðanna væru í samfellu. Þau mætti flokka í 220-250 „hópa“. Þá yrði að meta þau í því ljós að maðurinn og konan ættu barn saman og þurfi því að hafa samskipti. Þau deili nú um forsjá barnsins. Taldi lögmaðurinn að maðurinn upplifði samskiptin ekki sem rof á friðhelgi enda hefði hann hvorki kvartað yfir þeim né beðið varnaraðila að láta af þeim. Ásakanir mannsins á hendur konunni um annað en samskipti símleiðis væru aðeins studdar framburði mannsins hjá lögreglu. Féllst Héraðsdómur Norðurlands eystra, og síðar Landsréttur, á að texti skilaboða frá konunni til mannsins fælu í fjölmörgum tilvikum í sér móðganir og svívirðingar í garð mannsins og unnustu hans. Ekki yrði litið til annars en að í þeim fælist röskun á friði brotaþola. Lögreglumál Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira
Landsréttur hefur fallist á að kona nokkur á Norðurlandi skuli sæta nálgunarbanni í sex mánuði gegn barnsföður sínum. Konan sendi barnsföður sínum 1277 SMS og hringdi 572 sinnum í símanúmer hans á sex mánaða tímabili í fyrra, frá maí fram í nóvember. Samkvæmt frásögn brotaþola og texta skilaboðanna einkennist samskiptin af áreitni og svívirðingum í garð brotaþola og unnustu hans og hafi engan annan tilgang en að skerða friðhelgi brotaþola. Telur Lögreglustjórinn á Norðurlandi að miðað við hegðun konunnar, sem lögregla hafi oft rætt við án breytinga í hegðun hennar. sé ekki hægt að tryggja frið brotaþola með öðrum hætti en nálgunarbanni. Lögmaður konunnar taldi að líta yrði til þess að mörg skilaboðanna væru í samfellu. Þau mætti flokka í 220-250 „hópa“. Þá yrði að meta þau í því ljós að maðurinn og konan ættu barn saman og þurfi því að hafa samskipti. Þau deili nú um forsjá barnsins. Taldi lögmaðurinn að maðurinn upplifði samskiptin ekki sem rof á friðhelgi enda hefði hann hvorki kvartað yfir þeim né beðið varnaraðila að láta af þeim. Ásakanir mannsins á hendur konunni um annað en samskipti símleiðis væru aðeins studdar framburði mannsins hjá lögreglu. Féllst Héraðsdómur Norðurlands eystra, og síðar Landsréttur, á að texti skilaboða frá konunni til mannsins fælu í fjölmörgum tilvikum í sér móðganir og svívirðingar í garð mannsins og unnustu hans. Ekki yrði litið til annars en að í þeim fælist röskun á friði brotaþola.
Lögreglumál Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Innlent Fleiri fréttir Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Sjá meira