Troðslan sem kostaði hann tvær framtennur | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 13:00 Kris Dunn. Vísir/Getty Kris Dunn, nýliði Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, fékk slæma byltu í leik liðsins á móti NBA-meisturum Golden State Warriors í nótt. Kris Dunn gerði þá vel að stela boltanum af Klay Thompson, keyra upp völlinn og troða boltanum í körfuna með miklum tilþrifum. Hann varð hinsvegar fyrir því óláni að missa takið á körfuhringnum og skella mjög illa í gólfið með andlitið á undan. Kris Dunn braut tvær framtennur við fallið og hann þurfti einnig að gangast undir rannsókn vegna hugsanlegs heilahristings. Troðsluna og fallið má sjá hér fyrir neðan. Kris Dunn skoraði 16 stig á 30 mínútum í leiknum en atvikið gerðist þegar 2:55 mínútur voru eftir af leiknum. Kris Dunn fær ekki grænt ljós á að spila aftur með Chicago Bulls fyrr en eftir frekari skoðun en næsti leikur liðsins er sem betur fer ekki fyrr en á laugardaginn á móti Atlanta Hawks.Despite some explosive #Bulls plays on both ends of the court and a strong first half, the Warriors ended up on top. BullsTV game recap is brought to you by @cinkciarzpl: pic.twitter.com/ye9KQk4TZu — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 18, 2018 NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Kris Dunn, nýliði Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta, fékk slæma byltu í leik liðsins á móti NBA-meisturum Golden State Warriors í nótt. Kris Dunn gerði þá vel að stela boltanum af Klay Thompson, keyra upp völlinn og troða boltanum í körfuna með miklum tilþrifum. Hann varð hinsvegar fyrir því óláni að missa takið á körfuhringnum og skella mjög illa í gólfið með andlitið á undan. Kris Dunn braut tvær framtennur við fallið og hann þurfti einnig að gangast undir rannsókn vegna hugsanlegs heilahristings. Troðsluna og fallið má sjá hér fyrir neðan. Kris Dunn skoraði 16 stig á 30 mínútum í leiknum en atvikið gerðist þegar 2:55 mínútur voru eftir af leiknum. Kris Dunn fær ekki grænt ljós á að spila aftur með Chicago Bulls fyrr en eftir frekari skoðun en næsti leikur liðsins er sem betur fer ekki fyrr en á laugardaginn á móti Atlanta Hawks.Despite some explosive #Bulls plays on both ends of the court and a strong first half, the Warriors ended up on top. BullsTV game recap is brought to you by @cinkciarzpl: pic.twitter.com/ye9KQk4TZu — Chicago Bulls (@chicagobulls) January 18, 2018
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira