Engin hlýindi á næstunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. janúar 2018 06:16 Kuldaboli mun áfram hrella landsmenn næstu daga. Vísir/Stefán Það munu eflaust margir landsmenn fagna því, eftir hamaganginn undanfarna daga, að Veðurstofan geri ráð fyrir „rólegheitaveðri“ í dag. Þó má gera ráð fyrir því að það verði kalt í veðri og dálítilli él hér og þar, einkum við sjávarsíðuna. Frostið verður yfirleitt á bilinu 0 til 8 stig og kaldast inn til landsins. Það fer svo að hvessa á morgun og mun bæta í ofankomu á norðanverðu landinu en léttir til syðra. „Ekki er að sjá nein hlýindi á næstunni, enda varla við því að búast við upphaf þorra,“ segir veðurfræðingur en bætir við að nú hækki hins vegar sólin stöðugt á lofti - „og verður morgundagurinn heilum 5 mínútum lengri en dagurinn í dag.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðlæg átt, 8-15 m/s og snjókoma eða él víða á landinu, hvassast NV-til, en hægara og léttskýjað syðra. Dregur úr vindi og ofankomu um kvöldið. Frost 0 til 8 stig, mest inn til landsins. Á laugardag:Fremur hæg breytileg átt, skýjað með köflum og él á stöku stað. Vaxandi A-átt og þykknar upp S-til um kvöldið. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands. Á sunnudag:Útlit fyrir allhvassa austanátt með slyddu eða snjókomu SA-til á landinu, en annars hægara og úrkomulítið. Heldur hlýnandi veður. Á mánudag:Líklega hæg austlæg átt með éljum, einkum austanlands. Kólnar í veðri. Á þriðjudag og miðvikudag:Líkur á hvössum austan- og norðaustanvindum með talsverðri ofankomu, einkum A-til. Svalt í veðri. Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira
Það munu eflaust margir landsmenn fagna því, eftir hamaganginn undanfarna daga, að Veðurstofan geri ráð fyrir „rólegheitaveðri“ í dag. Þó má gera ráð fyrir því að það verði kalt í veðri og dálítilli él hér og þar, einkum við sjávarsíðuna. Frostið verður yfirleitt á bilinu 0 til 8 stig og kaldast inn til landsins. Það fer svo að hvessa á morgun og mun bæta í ofankomu á norðanverðu landinu en léttir til syðra. „Ekki er að sjá nein hlýindi á næstunni, enda varla við því að búast við upphaf þorra,“ segir veðurfræðingur en bætir við að nú hækki hins vegar sólin stöðugt á lofti - „og verður morgundagurinn heilum 5 mínútum lengri en dagurinn í dag.“Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðlæg átt, 8-15 m/s og snjókoma eða él víða á landinu, hvassast NV-til, en hægara og léttskýjað syðra. Dregur úr vindi og ofankomu um kvöldið. Frost 0 til 8 stig, mest inn til landsins. Á laugardag:Fremur hæg breytileg átt, skýjað með köflum og él á stöku stað. Vaxandi A-átt og þykknar upp S-til um kvöldið. Frost 0 til 12 stig, kaldast í innsveitum NA-lands. Á sunnudag:Útlit fyrir allhvassa austanátt með slyddu eða snjókomu SA-til á landinu, en annars hægara og úrkomulítið. Heldur hlýnandi veður. Á mánudag:Líklega hæg austlæg átt með éljum, einkum austanlands. Kólnar í veðri. Á þriðjudag og miðvikudag:Líkur á hvössum austan- og norðaustanvindum með talsverðri ofankomu, einkum A-til. Svalt í veðri.
Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Sjá meira