Birta samantekt á söguþræði Han Solo-myndarinnar Birgir Olgeirsson skrifar 16. janúar 2018 23:19 Alden Echrenreich mun leika ungan Han Solo í þessari mynd IMDB Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo sem fjallar um yngri ár smyglarans Han Solo sem Harrison Ford lék svo eftirminnilega.Alden Echrenreich mun leika ungan Han Solo í þessari mynd en framleiðslufyrirtækið Lucasfilm sendi frá sér stutta samantekt á söguþræði myndarinnar í kvöld. Þar segir að áhorfendum verði boðið um borð í geimskipið Millennium Falcon þar sem þeir fá að fylgjast með ævintýrum Solo. Mun hann lenda í einhverjum hremmingum í undirheimum stjörnuþokunnar þar sem hann hittir meðal annars Chewbacca og hinn alræmda fjárhættuspilara Lando Calrissian.Donald Glover mun leika ungan Lando Calrissian en í Stjörnustríðsmyndinni Empire Strikes Back kom fram að Han Solo hefði eignast Millennium Falcon eftir að Lando hafði lagt geimskipið undir í fjárhættuspili við smyglarann. Framleiðsla myndarinnar hefur verið heldur stormasöm en leikstjórarnir Phil Lord og Chris Miller, sem eiga að baki Lego Movie, voru fengnir til verksins. Forstjóri Lucasfilm rak þá í fyrra og fékk Óskarsverðlaunahafann Ron Howard í verkið. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Rúmlega fjórir mánuðir eru í frumsýningu á Stjörnustríðsmyndinni Solo sem fjallar um yngri ár smyglarans Han Solo sem Harrison Ford lék svo eftirminnilega.Alden Echrenreich mun leika ungan Han Solo í þessari mynd en framleiðslufyrirtækið Lucasfilm sendi frá sér stutta samantekt á söguþræði myndarinnar í kvöld. Þar segir að áhorfendum verði boðið um borð í geimskipið Millennium Falcon þar sem þeir fá að fylgjast með ævintýrum Solo. Mun hann lenda í einhverjum hremmingum í undirheimum stjörnuþokunnar þar sem hann hittir meðal annars Chewbacca og hinn alræmda fjárhættuspilara Lando Calrissian.Donald Glover mun leika ungan Lando Calrissian en í Stjörnustríðsmyndinni Empire Strikes Back kom fram að Han Solo hefði eignast Millennium Falcon eftir að Lando hafði lagt geimskipið undir í fjárhættuspili við smyglarann. Framleiðsla myndarinnar hefur verið heldur stormasöm en leikstjórarnir Phil Lord og Chris Miller, sem eiga að baki Lego Movie, voru fengnir til verksins. Forstjóri Lucasfilm rak þá í fyrra og fékk Óskarsverðlaunahafann Ron Howard í verkið.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein