Hægðist mjög á fjölgun ferðamanna Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. janúar 2018 12:34 Samtals fjölgaði erlendum ferðamönnum hér á landi um 24 prósent á milli ára vísir/anton brink Heildarkortavelta Íslendinga jókst áfram í desember síðastliðnum og nemur aukningin 7 prósent á milli ára á föstu gengi og verðlagi. Það hægir því aðeins á vextinum í desember, en á fjórða ársfjórðungi nam hækkunin 10,1 prósenti og er það nokkuð umfram einkaneyslu. Upplýsingarnar birtir Greiningardeild Arion banka. Þá segir að ferðamenn hafi valdið vonbrigðum, bæði hafi færri komið en gert var ráð fyrir og var kortavelta þeirra minni en áður hefur tíðkast. Það má því búast við slökum viðskiptajöfnuði á fjórða ársfjórðungi og útilokar greiningardeildin ekki að viðskiptahalli verði raunin. Það væri þá í fyrsta skipti á ársfjórðungi frá árinu 2014.Ferðamannaþjónustan komin á táningsaldurinn Tölur frá Ferðamálastofunni um brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll í desember gefa til kynna að fjölgunin hafi verið 8,4 prósent, en það er minnsti vöxtur á einum mánuði í sjö ár. Samtals fjölgaði erlendum ferðamönnum hér á landi um 24 prósent milli ára, en árið á undan því var fjölgunin 40 prósent. Greiningardeildin líkir uppgangi ferðaþjónustunnar við þroska einstaklings. Einstaklingurinn sé nú kominn á táningsaldurinn og fer því að hægja á vexti hans. Framundan sé þroskaskeið þar sem „álkulegur líkaminn tekur að samsvara sér betur,“ segir í greiningunni. Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Sjá meira
Heildarkortavelta Íslendinga jókst áfram í desember síðastliðnum og nemur aukningin 7 prósent á milli ára á föstu gengi og verðlagi. Það hægir því aðeins á vextinum í desember, en á fjórða ársfjórðungi nam hækkunin 10,1 prósenti og er það nokkuð umfram einkaneyslu. Upplýsingarnar birtir Greiningardeild Arion banka. Þá segir að ferðamenn hafi valdið vonbrigðum, bæði hafi færri komið en gert var ráð fyrir og var kortavelta þeirra minni en áður hefur tíðkast. Það má því búast við slökum viðskiptajöfnuði á fjórða ársfjórðungi og útilokar greiningardeildin ekki að viðskiptahalli verði raunin. Það væri þá í fyrsta skipti á ársfjórðungi frá árinu 2014.Ferðamannaþjónustan komin á táningsaldurinn Tölur frá Ferðamálastofunni um brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll í desember gefa til kynna að fjölgunin hafi verið 8,4 prósent, en það er minnsti vöxtur á einum mánuði í sjö ár. Samtals fjölgaði erlendum ferðamönnum hér á landi um 24 prósent milli ára, en árið á undan því var fjölgunin 40 prósent. Greiningardeildin líkir uppgangi ferðaþjónustunnar við þroska einstaklings. Einstaklingurinn sé nú kominn á táningsaldurinn og fer því að hægja á vexti hans. Framundan sé þroskaskeið þar sem „álkulegur líkaminn tekur að samsvara sér betur,“ segir í greiningunni.
Efnahagsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Sjá meira