Liðin 25 ár síðan Ísland náði síðast að vinna Króatíu Henry Birgir Gunnarsson í Split skrifar 14. janúar 2018 16:15 Úr leik Íslands og Króatíu á EM árið 2010. Þá náði Ísland síðast að fá eitthvað úr leik gegn Króötum. vísir/afp Strákarnir okkar hafa ekki sótt gull í greipar Króata er liðin hafa mæst á handboltavellinum. Ísland hefur aðeins unnið einn leik gegn Króötum og það var fyrsti keppnisleikur þjóðanna sem fór fram í Hafnarfirði árið 1993. Þá vann Ísland, 24-22. Síðan þá hafa liðin mæst átta sinnum. Króatía hefur unnið sjö af þeim leikjum og einu sinni varð jafntefli. Það var á EM í Austurríki árið 2010. Síðast mættust þjóðirnar á EM í Póllandi fyrir tveim árum síðan. Þá unnu Króatar stórsigur, 37-28. Svo allt sé upp á borðum þá vann Ísland sigur á Króatíu á World Cup í Svíþjóð árið 2004. Það var vináttulandsleikur. Það verður því við ramman reip að draga hjá strákunum okkar í dag en það var svo sem vitað fyrir. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. 14. janúar 2018 08:00 Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. 14. janúar 2018 14:30 Besti leikmaður Serba meiddur Serbneska stórskyttan frá Kiel, Marko Vujin, er meidd og spilar ekki með Serbum gegn Svíum í dag. 14. janúar 2018 14:43 Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. 14. janúar 2018 10:00 Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. 14. janúar 2018 10:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Strákarnir okkar hafa ekki sótt gull í greipar Króata er liðin hafa mæst á handboltavellinum. Ísland hefur aðeins unnið einn leik gegn Króötum og það var fyrsti keppnisleikur þjóðanna sem fór fram í Hafnarfirði árið 1993. Þá vann Ísland, 24-22. Síðan þá hafa liðin mæst átta sinnum. Króatía hefur unnið sjö af þeim leikjum og einu sinni varð jafntefli. Það var á EM í Austurríki árið 2010. Síðast mættust þjóðirnar á EM í Póllandi fyrir tveim árum síðan. Þá unnu Króatar stórsigur, 37-28. Svo allt sé upp á borðum þá vann Ísland sigur á Króatíu á World Cup í Svíþjóð árið 2004. Það var vináttulandsleikur. Það verður því við ramman reip að draga hjá strákunum okkar í dag en það var svo sem vitað fyrir.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. 14. janúar 2018 08:00 Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. 14. janúar 2018 14:30 Besti leikmaður Serba meiddur Serbneska stórskyttan frá Kiel, Marko Vujin, er meidd og spilar ekki með Serbum gegn Svíum í dag. 14. janúar 2018 14:43 Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. 14. janúar 2018 10:00 Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. 14. janúar 2018 10:45 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir. 14. janúar 2018 08:00
Kári Kristján: Mér líður eins og ég sé NBA-stjarna "Er ég ekki hress og skemmtilegur? Er það ekki oft sagt?“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á hóteli landsliðsins í gær. Í spariskapinu eins og svo oft áður. 14. janúar 2018 14:30
Besti leikmaður Serba meiddur Serbneska stórskyttan frá Kiel, Marko Vujin, er meidd og spilar ekki með Serbum gegn Svíum í dag. 14. janúar 2018 14:43
Arnór Þór: Ég var ekki að fara að taka treyjuna af Sverre Hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í fyrsta leik EM fyrir framan foreldra sína sem eru mætt í fyrsta sinn til þess að horfa á hann á stórmóti. 14. janúar 2018 10:00
Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld. 14. janúar 2018 10:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti