Víða ófært vegna veðurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. janúar 2018 10:18 vísir/anton brink Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. Á Norðurlandi er víða stormur, ofankoma og skafrenningur og fara hviður sums staðar í 45 m/s norðanlands. Mun það lagast lítið eitt yfir miðjan daginn en versnar síðan aftur þegar lægðarmiðjan kemur til baka að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Gengur á með dimmum éljum í allan dag á Vestfjörðum og suður í Dali og Bröttubrekku og eins yfir Holtavörðuheiði. Um 17-20 m/s og lengst af lítið skyggni. Hefur veginum um Þröskulda á milli Steingrímsfjarðar og Króksfjarðar verið lokað vegna veðurs. Snjóþekja eða krapi er á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi og víðast hvar ofankoma. Ófært er á Kjósarskarði og eins á Krýsuvíkurvegi. Þæfingsfærð er á köflum á Vesturlandi, m.a. á Bröttubrekku en þungfært á milli Búða og Hellna. Flestir fjallvegir á Vestfjörðum eru ófærir og mokstur í biðstöðu vegna veðurs. Þó er fært milli þéttbýlisstaða á norðanverðum fjörðunum og þaðan inn í Djúp. Hríðarveður er á Norðurlandi, allt austur í Þingeyjarsýslur og víðast snjóþekja eða hálka. Það er mjög hvasst og hviðótt milli Sauðárkróks og Varmahlíðar en ekki síður á Siglufjarðarvegi og í Ólafsfjarðarmúla. Það er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og býsna hvasst. Á Austurlandi er sums staðar farið að snjóa. Hálka er meðal annars á Fjarðarheiði, Fagradal og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er autt frá Djúpavogi suður í Öræfi en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan.' Snjóþekja eða krapi er á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi og víðast hvar ofankoma. Ófært er á Kjósarskarði og eins á Krýsuvíkurvegi. Þæfingsfærð er á köflum á Vesturlandi, m.a. á Bröttubrekku en þungfært á milli Búða og Hellna. Flestir fjallvegir á Vestfjörðum eru ófærir og mokstur í biðstöðu vegna veðurs. Þó er fært milli þéttbýlisstaða á norðanverðum fjörðunum og þaðan inn í Djúp. Hríðarveður er á Norðurlandi, allt austur í Þingeyjarsýslur og víðast snjóþekja eða hálka. Það er mjög hvasst og hviðótt milli Sauðárkróks og Varmahlíðar en ekki síður á Siglufjarðarvegi og í Ólafsfjarðarmúla. Öxnadalsheiði er lokuð. Það er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og býsna hvasst. Á Austurlandi er sums staðar farið að snjóa. Hálka er m.a. á Fjarðarheiði, Fagradal og Breiðdalsheiði. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs og er hún í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra sem og á Norðurlandi eystra. Búast má við að skyggni gei tímabundið orðið mjög lítið og færð getur spillst á fjallvegum. Eru ferðalangar beðnir um að huga vel að veðri áður en lagt er af stað í ferðalög á þessum svæðum. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Ferðalangar hugi vel að veðri áður en lagt er af stað Víða veður stormur og hríðarbylur norðanlands í dag. Gera má ráð fyrir stórvarasömum hviðum á sama tíma í vestanverðum Eyjafirði, allt að 45-50 m/s. 14. janúar 2018 07:18 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Vonskuveður er víða um land í dag og hefur þjóðvegi 1 um Öxnadalsheiði verið lokað vegna veðurs. Á Norðurlandi er víða stormur, ofankoma og skafrenningur og fara hviður sums staðar í 45 m/s norðanlands. Mun það lagast lítið eitt yfir miðjan daginn en versnar síðan aftur þegar lægðarmiðjan kemur til baka að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Gengur á með dimmum éljum í allan dag á Vestfjörðum og suður í Dali og Bröttubrekku og eins yfir Holtavörðuheiði. Um 17-20 m/s og lengst af lítið skyggni. Hefur veginum um Þröskulda á milli Steingrímsfjarðar og Króksfjarðar verið lokað vegna veðurs. Snjóþekja eða krapi er á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi og víðast hvar ofankoma. Ófært er á Kjósarskarði og eins á Krýsuvíkurvegi. Þæfingsfærð er á köflum á Vesturlandi, m.a. á Bröttubrekku en þungfært á milli Búða og Hellna. Flestir fjallvegir á Vestfjörðum eru ófærir og mokstur í biðstöðu vegna veðurs. Þó er fært milli þéttbýlisstaða á norðanverðum fjörðunum og þaðan inn í Djúp. Hríðarveður er á Norðurlandi, allt austur í Þingeyjarsýslur og víðast snjóþekja eða hálka. Það er mjög hvasst og hviðótt milli Sauðárkróks og Varmahlíðar en ekki síður á Siglufjarðarvegi og í Ólafsfjarðarmúla. Það er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og býsna hvasst. Á Austurlandi er sums staðar farið að snjóa. Hálka er meðal annars á Fjarðarheiði, Fagradal og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er autt frá Djúpavogi suður í Öræfi en hálkublettir eða hálka þar fyrir vestan.' Snjóþekja eða krapi er á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi og víðast hvar ofankoma. Ófært er á Kjósarskarði og eins á Krýsuvíkurvegi. Þæfingsfærð er á köflum á Vesturlandi, m.a. á Bröttubrekku en þungfært á milli Búða og Hellna. Flestir fjallvegir á Vestfjörðum eru ófærir og mokstur í biðstöðu vegna veðurs. Þó er fært milli þéttbýlisstaða á norðanverðum fjörðunum og þaðan inn í Djúp. Hríðarveður er á Norðurlandi, allt austur í Þingeyjarsýslur og víðast snjóþekja eða hálka. Það er mjög hvasst og hviðótt milli Sauðárkróks og Varmahlíðar en ekki síður á Siglufjarðarvegi og í Ólafsfjarðarmúla. Öxnadalsheiði er lokuð. Það er hálka yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og býsna hvasst. Á Austurlandi er sums staðar farið að snjóa. Hálka er m.a. á Fjarðarheiði, Fagradal og Breiðdalsheiði. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs og er hún í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra sem og á Norðurlandi eystra. Búast má við að skyggni gei tímabundið orðið mjög lítið og færð getur spillst á fjallvegum. Eru ferðalangar beðnir um að huga vel að veðri áður en lagt er af stað í ferðalög á þessum svæðum.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Ferðalangar hugi vel að veðri áður en lagt er af stað Víða veður stormur og hríðarbylur norðanlands í dag. Gera má ráð fyrir stórvarasömum hviðum á sama tíma í vestanverðum Eyjafirði, allt að 45-50 m/s. 14. janúar 2018 07:18 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Ferðalangar hugi vel að veðri áður en lagt er af stað Víða veður stormur og hríðarbylur norðanlands í dag. Gera má ráð fyrir stórvarasömum hviðum á sama tíma í vestanverðum Eyjafirði, allt að 45-50 m/s. 14. janúar 2018 07:18