Einkunnir Íslands: Aron maður leiksins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. janúar 2018 20:00 Okkar menn fögnuðu eftir leikinn í kvöld. Vísir/EPA Aron Pálmarsson var maður leiksins samkvæmt einkunnagjöf HB Statz er Íslendingar lögðu Svía að velli á EM í handbolta í kvöld, 26-24. Björgvin Páll Gústavsson og Ólafur Guðmundsson voru ekki langt undan. HB Statz og Vísir munu birta einkunnir, tölfræði og umsagnir um leikmenn Íslands á meðan EM í Króatíu stendur en hér fyrir neðan má sjá einkunnir strákanna okkar fyrir frammistöðuan gegn Svíum.Aron Pálmarsson 8,1 Mörk (skot): 3 (7) Skotnýting: 42,9% Sköpuð færi (stoðsendingar): 10 (8) Tapaðir boltar: 6 Löglegar stöðvanir: 4 Stolnir boltar: 1Umsögn: Stjórnaði íslenska liðinu af mikilli festu og skoraði afar mikilvæg mörk. Þetta var einn besti landsleikur Arons í langan tíma. Hann hélt haus allan leikinn sem hefur verið hans akkilesarhæll undanfarin misseri.Björgvin Páll Gústavsson 7,4 Varin (skot): 15/2 (39/2) Hlutfallsmarkvarsla: 38,5%Umsögn: Var með fýlusvip í leikjunum í Þýskalandi um helgina og var einfaldlega slakur þá. En í Split sýndi hann hvað hann getur þegar mest á reynir. Hann var í sama formi gegn Svíum og hann var í á Ólympíuleikunum í Peking fyrir tæpum áratug, er Íslendingar unnu silfur. Til hamingju, Björgvin - meira af þessu!Ólafur Guðmundsson 7,3 Mörk (skot): 7 (14) Skotnýting: 50% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (1) Löglegar stöðvanir: 5Umsögn: Líklegast sá leikmaður sem hefur mátt þola mesta gagnrýni undanfarin ár, eins og hann átti skilið. En sýndi í kvöld og í síðustu leikjum að hann er ekki aðeins ein besta skytta sem við höfum átt heldur var hann frábær í vörninni. Einn besti maður íslenska liðsins.Guðjón Valur Sigurðsson 7,0 Mörk (skot): 5 (9) Skotnýting: 55,6% Löglegar stöðvanir: 1 Stolnir boltar: 1Umsögn: Stóð sig með prýði. Bar liðið á herðum sér, skoraði mikilvæg mörk og virkaði jákvæður á vellinum. Var duglegur að rífa upp samherja sína þegar Svíar komu með áhlaup sín á forystu íslenska liðsins.Arnór Þór Gunnarsson 6,9 Mörk (skot): 5 (6) Skotnýting: 83,3% Stolnir boltar: 2Umsögn: Skilaði frábæru verki og stóð svo sannarlega fyrir sínu. Nýtti færin sín vel og á ekki langt að sækja góða skapgerð - það geislar af honum eftir frábæra frammistöðu í þýsku B-deildinni í vetur.Rúnar Kárason 6,3 Mörk (skot): 5 (9) Skotnýting: 55,6% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (1) Tapaðir boltar: 1Umsögn: Var langt frá sínu besta í leikjunum gegn Þýskalandi um helgina en líkt og á HM í fyrra sýndi hann okkur hvað hann getur. Á það hins vegar til að detta út úr leikjum eins og hann gerði í kvöld. Annars hnökralaust af hans hálfu.Bjarki Már Gunnarsson 5,8 Löglegar stöðvanir: 3Umsögn: Stóð sig vel í íslensku vörninni. Geir var gagnrýndur fyrir valið á honum fyrir þetta mót. En hann er maðurinn sem ræður við 100+ kg skrokka og er það jákvæð umsögn um Olísdeildina hversu vel hann stóð sig.Janus Daði Smárason 5,5 Mörk (skot): 1 (2) Skotnýting: 50% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (0) Fiskuð víti: 1Umsögn: Átti frábæra innkomu undir lok leiksins, sem skipti máli þegar Svíar sóttu að okkar mönnum. Hann var ekki í takti í leikjunum gegn Þýskalandi en er hins vegar mikið efni sem á enn eftir að sýna hvað í honum býr.Ásgeir Örn Hallgrímsson 5,3 Mörk (skot): 0 (2) Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (0) Fiskuð víti: 1 Löglegar stöðvanir: 2 Blokk (varin skot): 1Umsögn: Vanmetinn leikmaður. Besti leikmaður íslensku varnarinnar - það sýndi hann í leikjunum gegn Þýskalandi. Áhorfendur fengu það staðfest í leiknum í kvöld. Fær lítið hrós og á mun meira skilið. Arnar Freyr Arnarsson 5,3 Mörk (skot): 0 (1) Fiskuð víti: 3 Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Tók sig saman í andlitinu eftir leikina gegn Svíum á Íslandi í október. Það er til fyrirmyndar að sjá hvað hann hefur tekið sjálfan sig vel í gegn. Þetta er leikmaður sem getur orðið mun betri en Rússajeppinn Sigfús Sigurðsson sem á sínum tíma var einn sá besti í heimi.Ómar Ingi Magnússon 4,8 Tapaðir boltar: 2 Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Afar klókur leikmaður. Hefur leikskilning upp á tíu. Náði að róa leik íslenska liðsins í kvöld þegar hann kom við sögu. En við verðum að fá meira út úr leikmanni í hans stöðu. Hann er hins vegar ungur og engin ástæða til að örvænta.Bestu menn Svía samkvæmt HB Statz: Mikael Appelgren 8,3 Jim Gottfridsson 7,6 Albin Lagergren 6,5 Mattias Zachrisson 6,2 EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12. janúar 2018 19:21 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01 Kristján: Mig dreymdi ekki í nótt að þetta færi svona Hinn íslenski þjálfari sænska landsliðsins, Kristján Andrésson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2018 19:40 Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12. janúar 2018 19:26 Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Aron Pálmarsson var maður leiksins samkvæmt einkunnagjöf HB Statz er Íslendingar lögðu Svía að velli á EM í handbolta í kvöld, 26-24. Björgvin Páll Gústavsson og Ólafur Guðmundsson voru ekki langt undan. HB Statz og Vísir munu birta einkunnir, tölfræði og umsagnir um leikmenn Íslands á meðan EM í Króatíu stendur en hér fyrir neðan má sjá einkunnir strákanna okkar fyrir frammistöðuan gegn Svíum.Aron Pálmarsson 8,1 Mörk (skot): 3 (7) Skotnýting: 42,9% Sköpuð færi (stoðsendingar): 10 (8) Tapaðir boltar: 6 Löglegar stöðvanir: 4 Stolnir boltar: 1Umsögn: Stjórnaði íslenska liðinu af mikilli festu og skoraði afar mikilvæg mörk. Þetta var einn besti landsleikur Arons í langan tíma. Hann hélt haus allan leikinn sem hefur verið hans akkilesarhæll undanfarin misseri.Björgvin Páll Gústavsson 7,4 Varin (skot): 15/2 (39/2) Hlutfallsmarkvarsla: 38,5%Umsögn: Var með fýlusvip í leikjunum í Þýskalandi um helgina og var einfaldlega slakur þá. En í Split sýndi hann hvað hann getur þegar mest á reynir. Hann var í sama formi gegn Svíum og hann var í á Ólympíuleikunum í Peking fyrir tæpum áratug, er Íslendingar unnu silfur. Til hamingju, Björgvin - meira af þessu!Ólafur Guðmundsson 7,3 Mörk (skot): 7 (14) Skotnýting: 50% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (1) Löglegar stöðvanir: 5Umsögn: Líklegast sá leikmaður sem hefur mátt þola mesta gagnrýni undanfarin ár, eins og hann átti skilið. En sýndi í kvöld og í síðustu leikjum að hann er ekki aðeins ein besta skytta sem við höfum átt heldur var hann frábær í vörninni. Einn besti maður íslenska liðsins.Guðjón Valur Sigurðsson 7,0 Mörk (skot): 5 (9) Skotnýting: 55,6% Löglegar stöðvanir: 1 Stolnir boltar: 1Umsögn: Stóð sig með prýði. Bar liðið á herðum sér, skoraði mikilvæg mörk og virkaði jákvæður á vellinum. Var duglegur að rífa upp samherja sína þegar Svíar komu með áhlaup sín á forystu íslenska liðsins.Arnór Þór Gunnarsson 6,9 Mörk (skot): 5 (6) Skotnýting: 83,3% Stolnir boltar: 2Umsögn: Skilaði frábæru verki og stóð svo sannarlega fyrir sínu. Nýtti færin sín vel og á ekki langt að sækja góða skapgerð - það geislar af honum eftir frábæra frammistöðu í þýsku B-deildinni í vetur.Rúnar Kárason 6,3 Mörk (skot): 5 (9) Skotnýting: 55,6% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (1) Tapaðir boltar: 1Umsögn: Var langt frá sínu besta í leikjunum gegn Þýskalandi um helgina en líkt og á HM í fyrra sýndi hann okkur hvað hann getur. Á það hins vegar til að detta út úr leikjum eins og hann gerði í kvöld. Annars hnökralaust af hans hálfu.Bjarki Már Gunnarsson 5,8 Löglegar stöðvanir: 3Umsögn: Stóð sig vel í íslensku vörninni. Geir var gagnrýndur fyrir valið á honum fyrir þetta mót. En hann er maðurinn sem ræður við 100+ kg skrokka og er það jákvæð umsögn um Olísdeildina hversu vel hann stóð sig.Janus Daði Smárason 5,5 Mörk (skot): 1 (2) Skotnýting: 50% Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (0) Fiskuð víti: 1Umsögn: Átti frábæra innkomu undir lok leiksins, sem skipti máli þegar Svíar sóttu að okkar mönnum. Hann var ekki í takti í leikjunum gegn Þýskalandi en er hins vegar mikið efni sem á enn eftir að sýna hvað í honum býr.Ásgeir Örn Hallgrímsson 5,3 Mörk (skot): 0 (2) Sköpuð færi (stoðsendingar): 1 (0) Fiskuð víti: 1 Löglegar stöðvanir: 2 Blokk (varin skot): 1Umsögn: Vanmetinn leikmaður. Besti leikmaður íslensku varnarinnar - það sýndi hann í leikjunum gegn Þýskalandi. Áhorfendur fengu það staðfest í leiknum í kvöld. Fær lítið hrós og á mun meira skilið. Arnar Freyr Arnarsson 5,3 Mörk (skot): 0 (1) Fiskuð víti: 3 Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Tók sig saman í andlitinu eftir leikina gegn Svíum á Íslandi í október. Það er til fyrirmyndar að sjá hvað hann hefur tekið sjálfan sig vel í gegn. Þetta er leikmaður sem getur orðið mun betri en Rússajeppinn Sigfús Sigurðsson sem á sínum tíma var einn sá besti í heimi.Ómar Ingi Magnússon 4,8 Tapaðir boltar: 2 Löglegar stöðvanir: 1Umsögn: Afar klókur leikmaður. Hefur leikskilning upp á tíu. Náði að róa leik íslenska liðsins í kvöld þegar hann kom við sögu. En við verðum að fá meira út úr leikmanni í hans stöðu. Hann er hins vegar ungur og engin ástæða til að örvænta.Bestu menn Svía samkvæmt HB Statz: Mikael Appelgren 8,3 Jim Gottfridsson 7,6 Albin Lagergren 6,5 Mattias Zachrisson 6,2
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12. janúar 2018 19:21 Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52 Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12 Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01 Kristján: Mig dreymdi ekki í nótt að þetta færi svona Hinn íslenski þjálfari sænska landsliðsins, Kristján Andrésson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2018 19:40 Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12. janúar 2018 19:26 Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20 Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur. 12. janúar 2018 19:21
Twitter eftir sigur Íslands: „Langar að maka mig allan í Silver geli" Íslenska landsliðið vann góðan og mikilvægan sigur á Svíum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í handbolta, en lokatölur í Split urðu 26-24. 12. janúar 2018 18:52
Aron: Ekki yfirlýsing heldur tvö verðskulduð stig Aron Pálmarsson, miðjumaður og lykilmaður Íslands í handbolta, segir að sigurinn gegn Svíum hafi ekki verið yfirlýsing frá íslenska liðinu heldur tvö verðskulduð stig. 12. janúar 2018 19:12
Rúnar: Búnir að horfa ógeðslega mikið á Svíana Ísland vann 26-24 sigur á Svíum í fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 12. janúar 2018 19:01
Kristján: Mig dreymdi ekki í nótt að þetta færi svona Hinn íslenski þjálfari sænska landsliðsins, Kristján Andrésson, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. 12. janúar 2018 19:40
Geir: Má ekki slaka á þrátt fyrir sigur Geir Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður með að vinnan sem strákarnir lögðu á sig fyrir leikinn gegn Svíum borgaði sig. 12. janúar 2018 19:26
Bjöggi: Þeir eru með allt þetta lið, en eru ekki Íslendingar Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik í marki Íslands gegn Svíum á Evrópumótinu í Króatíu í dag, en Ísland fór með 26-24 sigur eftir að hafa verið tíu mörkum yfir snemma í seinni hálfleik. 12. janúar 2018 19:20
Guðjón Valur: Ertu að reyna að fá mig til að rífa kjaft? Guðjón Valur gat slegið á létta strengi eftir tveggja marka sigur Íslands á Svíþjóð á EM í Króatíu í kvöld. 12. janúar 2018 19:10
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 26-24 | Frábær sigur á Svíum Ótrúlegur fyrri hálfleikur lagði grunninn að glæsilegum sigri Íslands á Svíþjóð á fyrsta leik okkar manna á EM í Króatíu. 12. janúar 2018 19:00