Betri loftgæði, líka fyrir ökumenn Valgerður Húnbogadóttir skrifar 11. janúar 2018 14:44 Samkvæmt niðurstöðum belgískrar rannsóknar, sem kynnt var árið 2017, hefur bílamengun verst áhrif á heilsu þeirra sem í bílunum sitja. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar má því álykta að mengun frá bílaumferð hafi slæm áhrif á alla sem halda sig á hinu mengaða svæði. Það skýtur því svolítið skökku við að í hvert sinn sem mengunarstig Reykjavíkurborgar nær ákveðnu marki eru gangandi vegfarendur beðnir um að halda sig frá svæðum með mikilli bílaumferð. Mengun frá bílaumferð er talin geta valdið meðal annars astma, fyrirburafæðingum, lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum og eru börn sérstakur áhættuhópur þegar kemur að bílamengun. Ef við lítum til niðurstöðu belgísku rannsóknarinnar má draga þá ályktun að þessir áhættuþættir eigi líka við um þá sem ferðast með bílum. Því langar mig að hvetja stjórnvöld, næst þegar mengun í Reykjavík fer yfir hættumörk, að biðja ökumenn um að halda sig frá helstu umferðaræðum borgarinnar og hvetja fólk til að labba og nýta sér almenningssamgöngur.Valgerður HúnbogadóttirHöfundur er áhugamanneskja um loftgæði fyrir alla Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Mest lesið Halldór 04.01.2025 Halldór Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Helvítis væl alltaf í þessum kalli Hólmgeir Baldursson Skoðun Yrkjum lífsgæði í Dölunum Björn Bjarki Þorsteinsson Skoðun Þarf alltaf að vera vín? Guðmundur Stefán Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Yrkjum lífsgæði í Dölunum Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Átta hagnýt orkuverkefni Björn Hauksson skrifar Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Forgangsröðum forgangsröðun Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sníkjudýr? Efling afhjúpar eðli sitt Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Stórkostlega ungur Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Skoðun Gervigreind: Ný tímamót í mannlegri sögu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þegar hið ósýnilega er loks viðurkennt sem veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson skrifar Skoðun Helvítis væl alltaf í þessum kalli Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera vín? Guðmundur Stefán Gunnarsson skrifar Skoðun Að bera virðingu fyrir sjálfstæðisbaráttunni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Egó“, umhyggja og árangursríkasta áramótaheitið Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Þurr janúar. Er það ekki málið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Trú er holl Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu sjúkraliða fyrir betri heilbrigðisþjónustu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Sterk sveitarfélög skipta máli Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Reistu hamingjunni heimili Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Það tapa allir á orkuskortinum Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson skrifar Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Takk Björgvin Njáll, eða þannig Ólafur Þór Ólafsson skrifar Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum belgískrar rannsóknar, sem kynnt var árið 2017, hefur bílamengun verst áhrif á heilsu þeirra sem í bílunum sitja. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar má því álykta að mengun frá bílaumferð hafi slæm áhrif á alla sem halda sig á hinu mengaða svæði. Það skýtur því svolítið skökku við að í hvert sinn sem mengunarstig Reykjavíkurborgar nær ákveðnu marki eru gangandi vegfarendur beðnir um að halda sig frá svæðum með mikilli bílaumferð. Mengun frá bílaumferð er talin geta valdið meðal annars astma, fyrirburafæðingum, lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum og eru börn sérstakur áhættuhópur þegar kemur að bílamengun. Ef við lítum til niðurstöðu belgísku rannsóknarinnar má draga þá ályktun að þessir áhættuþættir eigi líka við um þá sem ferðast með bílum. Því langar mig að hvetja stjórnvöld, næst þegar mengun í Reykjavík fer yfir hættumörk, að biðja ökumenn um að halda sig frá helstu umferðaræðum borgarinnar og hvetja fólk til að labba og nýta sér almenningssamgöngur.Valgerður HúnbogadóttirHöfundur er áhugamanneskja um loftgæði fyrir alla
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson skrifar
Skoðun Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir Skoðun