Keppni hefst aftur á Bahamas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. janúar 2018 15:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og kollegar hennar fá ekkert draumaveður á Paradísareyju. mynd/golf.is/gabe roux Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun því hefja leik á öðrum hring mótsins í kvöld, en uppfærður rástími hennar er klukkan hálf 8. Mótið hefur verið stytt um einn hring, er aðeins 54 holur. Þegar keppni var hætt í gær var niðurskurðarlínan við 4 yfir pari, sem er einmitt skorið sem Ólafía er á. Eins og er myndi hún því rétt sleppa við niðurskurð. Efstu konur eru á fjórum höggum undir pari, því gæti vel verið að Ólafía nái að stökkva hátt upp listan spili hún vel á öðrum hring. Áætlað er að útsending frá mótinu hefjist á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20:00 Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun því hefja leik á öðrum hring mótsins í kvöld, en uppfærður rástími hennar er klukkan hálf 8. Mótið hefur verið stytt um einn hring, er aðeins 54 holur. Þegar keppni var hætt í gær var niðurskurðarlínan við 4 yfir pari, sem er einmitt skorið sem Ólafía er á. Eins og er myndi hún því rétt sleppa við niðurskurð. Efstu konur eru á fjórum höggum undir pari, því gæti vel verið að Ólafía nái að stökkva hátt upp listan spili hún vel á öðrum hring. Áætlað er að útsending frá mótinu hefjist á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20:00
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira