Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 15:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og kollegar hennar fá ekkert draumaveður á Paradísareyju. mynd/golf.is/seth Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun ekki spila annan hringinn sinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum í dag. Ástæðan er að mótshaldarar hafa flautað daginn af vegna slæms veðurs. Það hefur verið mikið rok á Paradísareyju í dag og í gær og spáin segir að það sé ekkert að breytast. Mótshaldarar flautuðu því daginn af.Due to the forecast of continued high winds, play has been suspended for the day @PureSilkLPGA. — LPGA (@LPGA) January 26, 2018 Samkvæmt upplýsingum frá LPGA þá er ekkert búið að ákveða um framhaldið á mótinu. Ólafía Þórunn lék á 77 höggum á fyrsta deginum í gær eða fjórum höggum yfir pari. Það skilaði henni í 73. sæti af 108 keppendum. Dagurinn byrjaði reyndar ekki vel fyrir Ólafíu sem var með bit á fætinum þegar hún vaknaði.Me: “Aaaahh I have a bite under my foot. Those little suckers!” -Everyone gets what they deserve -Thomas..... jáokei — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) January 26, 2018 Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun ekki spila annan hringinn sinn á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum í dag. Ástæðan er að mótshaldarar hafa flautað daginn af vegna slæms veðurs. Það hefur verið mikið rok á Paradísareyju í dag og í gær og spáin segir að það sé ekkert að breytast. Mótshaldarar flautuðu því daginn af.Due to the forecast of continued high winds, play has been suspended for the day @PureSilkLPGA. — LPGA (@LPGA) January 26, 2018 Samkvæmt upplýsingum frá LPGA þá er ekkert búið að ákveða um framhaldið á mótinu. Ólafía Þórunn lék á 77 höggum á fyrsta deginum í gær eða fjórum höggum yfir pari. Það skilaði henni í 73. sæti af 108 keppendum. Dagurinn byrjaði reyndar ekki vel fyrir Ólafíu sem var með bit á fætinum þegar hún vaknaði.Me: “Aaaahh I have a bite under my foot. Those little suckers!” -Everyone gets what they deserve -Thomas..... jáokei — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) January 26, 2018
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira